Innlent

Endurtalning atkvæða breytti engu

Rósa Guðbjartsdóttir og Valdimar Svavarsson öttu kappi um fyrsta sætið.
Rósa Guðbjartsdóttir og Valdimar Svavarsson öttu kappi um fyrsta sætið.
Engin breyting varð á tveimur efstu sætum á lista sjálfstæðismanna í prófkjörinu Hafnarfirði, eftir endurtalningu atkvæða í gærkvöldi. Það var gert þar sem aðeins tvö atkvæði skildu að frambjóðendur í fyrsta og annað sæti, við fyrri talningu. Nýliðinn í bæjarstjórn, Valdimar Svavarsson, mun því skipa fyrsta sætið og Rósa Guðbjartdóttir annað sætið, en hún hefur setið í bæjarstjórn allt þetta kjörtímabil.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×