Innlent

Ölvaður unglingur rústaði strætóskýli

Unglingspiltur var handtekinn upp úr klukkan fimm í morgun eftir að hafa brotið rúður í strætisvagnabiðskýlii við Suðurlandsbraut. Vitni sá til piltsins og lét lögrelgu vita, sem náði honum skammt frá skýlinu og færði á lögreglustöðina.

Vegna ungs aldurs var hringt í foreldra hans til að sækja hann á stöðina, enda var hann líka undir áhrifum áfengis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×