Innlent

Ekkert ferðaveður í grennd við gosstöðvarnar

Mynd/Pjetur
Ekkert ferðaveður er í grennd við gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli. Lögregla varar ferðamenn við að vera á svæðinu í dag. Mikill krapi er á Mýrdalsjökli sem er illfær. Þá hafa verið miklir vatnavextir í ám í Þórsmörk bæði vegna úrkomu og bráðnunar frá eldgosinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×