Innlent

Þyrla Gæslunnar kölluð út

Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst á fjórða tímanum í dag um karlmann með mikla brjóstverki í Helgadal í Mosfellssveit. Undanfarar frá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu eru lagðar af stað á vettvang, samkvæmt Ólöfu Snæhólms Baldursdóttur hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×