Jafntefli hjá heimsmeisturunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2010 06:00 Úr leik Ítalíu og Sviss í gær. Nordic Photos / AFP Ítalía gerði jafntefli við Sviss, 1-1, í lokaæfingaleik sínum fyrir HM í Suður-Afríku þar sem liðið á titil að verja. Bæði mörkin komu á fyrsta stundarfjórðungnum en Gökhan Inler, leikmaður Udinese á Ítalíu, kom Sviss yfir strax á tíundu mínútu. En aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Ítalía með marki Fabio Quagliarella. Sviss þótti sterkari aðilinn í leiknum en Ítalir eru þó ef til vill ánægðir með að úrslit leiksins voru á þennan veg. Þetta var nefnilega í þriðja skiptið í röð sem þessi lið gera 1-1 jafntefli skömmu fyrir HM. Það gerðist fyrst árið 1982 og svo aftur 2006 en Ítalía varð heimsmeistari í kjölfarið í bæði skiptin. Úrslit vináttuleikja í gærkvöldi:Sviss - Ítalía 1-1 1-0 Gökhlan Inler (10.) 1-1 Fabio Quagliarella (14.)Serbía - Kamerún 4-3 0-1 Pierre Webo (5.) 1-1 Milos Krasic (16.) 1-2 Pierre Webo (20.) 2-2 Dejan Stankovic (25.) 3-2 Nenad Milijas, víti (44.) 4-2 Marko Pantelic (45.) 4-3 Eric Maxim Choupo-Moting (67.)Rúmenía - Hondúras 3-0 1-0 Daniel Niculae (19.) 2-0 Gheorghe Florescu (45.) 3-0 Mirel Radoi (76.)Alsír - Sameinuðu arabísku furstadæmin 1-0 1-0 Karim Ziani, víti (51.)Slóvakía - Kostaríka 3-0 1-0 Douglas Sequeira, sjálfsmark (17.) 2-0 Robert Vittek (47.) 3-0 Stanislav Sestak, víti (87.)Gana - Lettland 0-0 HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Ítalía gerði jafntefli við Sviss, 1-1, í lokaæfingaleik sínum fyrir HM í Suður-Afríku þar sem liðið á titil að verja. Bæði mörkin komu á fyrsta stundarfjórðungnum en Gökhan Inler, leikmaður Udinese á Ítalíu, kom Sviss yfir strax á tíundu mínútu. En aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Ítalía með marki Fabio Quagliarella. Sviss þótti sterkari aðilinn í leiknum en Ítalir eru þó ef til vill ánægðir með að úrslit leiksins voru á þennan veg. Þetta var nefnilega í þriðja skiptið í röð sem þessi lið gera 1-1 jafntefli skömmu fyrir HM. Það gerðist fyrst árið 1982 og svo aftur 2006 en Ítalía varð heimsmeistari í kjölfarið í bæði skiptin. Úrslit vináttuleikja í gærkvöldi:Sviss - Ítalía 1-1 1-0 Gökhlan Inler (10.) 1-1 Fabio Quagliarella (14.)Serbía - Kamerún 4-3 0-1 Pierre Webo (5.) 1-1 Milos Krasic (16.) 1-2 Pierre Webo (20.) 2-2 Dejan Stankovic (25.) 3-2 Nenad Milijas, víti (44.) 4-2 Marko Pantelic (45.) 4-3 Eric Maxim Choupo-Moting (67.)Rúmenía - Hondúras 3-0 1-0 Daniel Niculae (19.) 2-0 Gheorghe Florescu (45.) 3-0 Mirel Radoi (76.)Alsír - Sameinuðu arabísku furstadæmin 1-0 1-0 Karim Ziani, víti (51.)Slóvakía - Kostaríka 3-0 1-0 Douglas Sequeira, sjálfsmark (17.) 2-0 Robert Vittek (47.) 3-0 Stanislav Sestak, víti (87.)Gana - Lettland 0-0
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira