Birnan var vel á sig komin 28. janúar 2010 19:47 MYND/Hilma Steinarsdóttir. Hvítabjörninn sem felldur var í Þistilfirði í gær var mun betur á sig kominn en birnirnir tveir sem felldir voru í Skagafirði vorið 2008. Eftirlitsvél Landhelgisgæslunnar leitaði að öðru dýri á svæðinu í dag, án árangurs. Þistilfjarðarbirnan virðist vera ungt dýr og vel haldið en hún vegur 136 kg. Feldurinn er fallegur, óskemmdur og glansandi. Bangsinn var fleginn á Sauðárkróki dag og feldurinn varðveittur þar en skrokkurinn fer suður á Tilraunastofuna á Keldum til frekari skoðunar. Til samanburðar við birnuna sem felld var á Hrauni 2008 er þessi nokkru minni, en einungis 10 kg léttari. Engin nuddsár eru á skrokknum eftir sund eins og var áberandi með Hraunsbirnuna og hárin glansandi sem gefur til kynna að birnan hafi ekki soltið lengi. Í morgun flaug síðan eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, TF SIF yfir svæðið þar sem birnan fannst í gær. Að sögn Friðriks Höskuldssonar yfirstýrimanns fóru þeir fjórum sinnum yfir svæðið en sáu engann björn. Þeir flugu síðan meðfram ströndinni að Húsavík og leituðu ummerkja án árangurs. Þrátt fyrir enginn björn hafi fundist útilokar Friðrik ekki að birnan hafi verið í fylgd með öðru dýri. Hann segir hugsanlegt að þeir fari í aðra eftirlitsferð um Vestfirði á morgun. Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Hvítabjörninn sem felldur var í Þistilfirði í gær var mun betur á sig kominn en birnirnir tveir sem felldir voru í Skagafirði vorið 2008. Eftirlitsvél Landhelgisgæslunnar leitaði að öðru dýri á svæðinu í dag, án árangurs. Þistilfjarðarbirnan virðist vera ungt dýr og vel haldið en hún vegur 136 kg. Feldurinn er fallegur, óskemmdur og glansandi. Bangsinn var fleginn á Sauðárkróki dag og feldurinn varðveittur þar en skrokkurinn fer suður á Tilraunastofuna á Keldum til frekari skoðunar. Til samanburðar við birnuna sem felld var á Hrauni 2008 er þessi nokkru minni, en einungis 10 kg léttari. Engin nuddsár eru á skrokknum eftir sund eins og var áberandi með Hraunsbirnuna og hárin glansandi sem gefur til kynna að birnan hafi ekki soltið lengi. Í morgun flaug síðan eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, TF SIF yfir svæðið þar sem birnan fannst í gær. Að sögn Friðriks Höskuldssonar yfirstýrimanns fóru þeir fjórum sinnum yfir svæðið en sáu engann björn. Þeir flugu síðan meðfram ströndinni að Húsavík og leituðu ummerkja án árangurs. Þrátt fyrir enginn björn hafi fundist útilokar Friðrik ekki að birnan hafi verið í fylgd með öðru dýri. Hann segir hugsanlegt að þeir fari í aðra eftirlitsferð um Vestfirði á morgun.
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira