Íslenski boltinn

Bjarni tryggði KR sigur - myndasyrpa

Mynd/Daníel

KR vann í gær 1-0 sigur á Grindavík í 10. umferð Pepsi-deildar karla. Bjarni Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 13. mínútu.

Þetta var aðeins þriðji sigur KR-inga í deildinni í sumar en liðið er nú í áttunda sæti deildarinnar. Grindavík er í ellefta og næstneðsta sæti með sex stig.

Daníel Rúnarsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á leiknum og má sjá myndir hans hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×