Umfjöllun: Haukar nældu í stig í uppbótartíma Elvar Geir Magnússon skrifar 5. júlí 2010 15:12 Haukar og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Jöfnunarmark Kristjáns Ómars Björnssonar í uppbótartíma tryggði Haukum þeirra fyrsta stig á Vodafone-vellinum þetta sumarið. Fylkismenn tefldu fram talsvert breyttu liði vegna leikbanna og Haukar voru án markvarðarins Daða Lárussonar sem kominn er á meiðslalistann. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en bæði lið fengu ágætis marktækifæri. Næst komust Fylkismenn því að skora þegar Guðjón Lýðsson náði að bjarga á marklínu. Annars voru Haukar meira með boltann og spiluðu oft vel á milli sín. Seinni hálfleikurinn var fimm mínútna gamall þegar Albert Brynjar Ingason hafði komið Fylki yfir. Við þetta mark féllu Fylkismenn nokkuð til baka og virtust ætla að freista þess að halda þessari forystu. Það virtist vera að virka því Haukum gekk erfiðlega að skapa sér opin marktækifæri. Allt stefndi í sigur Árbæinga þegar Kristján Ómar Björnsson náði að jafna í uppbótartíma eftir mikinn barning í teignum. Úrslitin 1-1. Fylkismenn eðlilega svekktir en Haukar voru þarna að gera sitt fimmta jafntefli í sumar. Því miður fyrir þá telja jafnteflin ekki mjög mikið ef sigrarnir fylgja ekki með og þeir verma enn botnsætið. Valur, KR og FH verða mótherjar þeirra í næstu leikjum. Haukar - Fylkir 1-1 0-1 Albert Brynjar Ingason (50.) 1-1 Kristján Ómar Björnsson (90.+3) Vodafone-völlurinn - Áhorfendur: 580Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 6 Skot (á mark): 9-14 (8-7)Varin skot: Amir 5 - Fjalar 7Horn: 5-7Aukaspyrnur fengnar: 15-14Rangstöður: 6-3 Haukar (4-5-1): Amir Mehica 6 Pétur Örn Gíslason 6 Kristján Ómar Björnsson 7 Guðmundur Viðar Mete 6 Gunnar Ásgeirsson 5 Guðjón Pétur Lýðsson 7 Hilmar Rafn Emilsson 6 (60. Grétar Grétarsson 6) Hilmar Geir Eiðsson 5 Úlfar Hrafn Pálsson 7 Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Arnar Gunnlaugsson 4 Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Andri Þór Jónsson 7 Einar Pétursson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Kristján Valdimarsson 5 Tómas Joð Þorsteinsson 6 (76. Friðrik Þráinsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 4 (82. Ásgeir Arnþórsson -) Jóhann Þórhallsson 5 Albert Brynjar Ingason 8* - Maður leiksins Pape Mamadou Faye 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Sjá meira
Haukar og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Jöfnunarmark Kristjáns Ómars Björnssonar í uppbótartíma tryggði Haukum þeirra fyrsta stig á Vodafone-vellinum þetta sumarið. Fylkismenn tefldu fram talsvert breyttu liði vegna leikbanna og Haukar voru án markvarðarins Daða Lárussonar sem kominn er á meiðslalistann. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en bæði lið fengu ágætis marktækifæri. Næst komust Fylkismenn því að skora þegar Guðjón Lýðsson náði að bjarga á marklínu. Annars voru Haukar meira með boltann og spiluðu oft vel á milli sín. Seinni hálfleikurinn var fimm mínútna gamall þegar Albert Brynjar Ingason hafði komið Fylki yfir. Við þetta mark féllu Fylkismenn nokkuð til baka og virtust ætla að freista þess að halda þessari forystu. Það virtist vera að virka því Haukum gekk erfiðlega að skapa sér opin marktækifæri. Allt stefndi í sigur Árbæinga þegar Kristján Ómar Björnsson náði að jafna í uppbótartíma eftir mikinn barning í teignum. Úrslitin 1-1. Fylkismenn eðlilega svekktir en Haukar voru þarna að gera sitt fimmta jafntefli í sumar. Því miður fyrir þá telja jafnteflin ekki mjög mikið ef sigrarnir fylgja ekki með og þeir verma enn botnsætið. Valur, KR og FH verða mótherjar þeirra í næstu leikjum. Haukar - Fylkir 1-1 0-1 Albert Brynjar Ingason (50.) 1-1 Kristján Ómar Björnsson (90.+3) Vodafone-völlurinn - Áhorfendur: 580Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 6 Skot (á mark): 9-14 (8-7)Varin skot: Amir 5 - Fjalar 7Horn: 5-7Aukaspyrnur fengnar: 15-14Rangstöður: 6-3 Haukar (4-5-1): Amir Mehica 6 Pétur Örn Gíslason 6 Kristján Ómar Björnsson 7 Guðmundur Viðar Mete 6 Gunnar Ásgeirsson 5 Guðjón Pétur Lýðsson 7 Hilmar Rafn Emilsson 6 (60. Grétar Grétarsson 6) Hilmar Geir Eiðsson 5 Úlfar Hrafn Pálsson 7 Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Arnar Gunnlaugsson 4 Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Andri Þór Jónsson 7 Einar Pétursson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Kristján Valdimarsson 5 Tómas Joð Þorsteinsson 6 (76. Friðrik Þráinsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 4 (82. Ásgeir Arnþórsson -) Jóhann Þórhallsson 5 Albert Brynjar Ingason 8* - Maður leiksins Pape Mamadou Faye 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast