Vellirnir 10 á HM - Allt að verða tilbúið fyrir veisluna Elvar Geir Magnússon skrifar 4. mars 2010 14:00 Einn af völlunum sem spilað verður á. Spilað er á tíu völlum á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst eftir 98 daga í Suður-Afríku. Sepp Blatter, forseti FIFA, er búinn að skoða alla vellina en þó þeir séu ekki alveg tilbúnir í slaginn er allt á lokastigi. Smelltu á tengilinn hér að neðan til að kynna þér vellina tíu í Suður-Afríku. Áhorfendur: 66.005 - Stórglæsilegur nýbyggður völlur í mögnuðu umhverfi. Er nánast tilbúinn en eftir á að lagfæra samgöngur að honum. Annar undanúrslitaleikurinn spilaður á þessum velli.Áhorfendur: 61.619 - Frægur ruðningsvöllur en honum hefur verið breytt lítillega og sætum fjölgað. Ekki fallegasti leikvangur mótsins en mjög stórt mannvirki.Áhorfendur: 45.058 - Bloemfontein er aðsetur dómsvaldsins í Suður-Afríku og þar má einnig finna þennan leikvang. Hann hefur verið stækkaður talsvert og er margrómaður fyrir hve auðvelt er að skapa góða stemningu á honum.Áhorfendur: 49.365 - Einn elsti leikvangur Suður-Afríku en hann hefur verið notaður undir stórviðburði í íþróttum síðan 1903. Myndi seint vinna til verðlauna fyrir arkitektúr en hefur verið lagfærður mjög reglulega.Áhorfendur: 43.589 - Nýbyggður leikvangur en enn á eftir að leggja gras á hann eins og myndin sýnir glögglega. Stúkurnar minna á zebra-hest.Áhorfendur: 69.957 - Frábær leikvangur en sætin á honum eiga að tákna sjóinn og sólarupprásina. Kennileyti vallarins er brúin yfir hann sem er opin fyrir göngugarpa og teygjustökkvara.Áhorfendur: 46.082 - Glæsilegur völlur sem er staðsettur rétt við læk. Með þak eins og sólblóm, hannað til að verjast vindum. Enn á eftir að lagfæra samgöngur að honum.Áhorfendur: 45.264 - Arkitektinn hannaði þennan leikvang eftir hinum frægu baobab trjám. Sætin í stúkunni mynda fjöll og sól. Reyndar er ekkert vitað hvað hægt er að nota þennan leikvang undir eftir HM en það er seinni tíma vandamál.Áhorfendur: 44.530 - Fyrsti leikur Englands fer fram á þessum litríka velli. Stór hlaupabrautin á væntanlega ekki eftir að vekja lukku ensku stuðningsmannana.Áhorfendur: 88.460 - Heimamenn þurfa svo sannarlega ekki að skammast sín fyrir þetta geimskip þar sem opnunarleikur og úrslitaleikur mótsins fara fram. Leikvangurinn sjálfur er tilbúinn en það á eftir að snyrta umhverfi hans. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Spilað er á tíu völlum á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst eftir 98 daga í Suður-Afríku. Sepp Blatter, forseti FIFA, er búinn að skoða alla vellina en þó þeir séu ekki alveg tilbúnir í slaginn er allt á lokastigi. Smelltu á tengilinn hér að neðan til að kynna þér vellina tíu í Suður-Afríku. Áhorfendur: 66.005 - Stórglæsilegur nýbyggður völlur í mögnuðu umhverfi. Er nánast tilbúinn en eftir á að lagfæra samgöngur að honum. Annar undanúrslitaleikurinn spilaður á þessum velli.Áhorfendur: 61.619 - Frægur ruðningsvöllur en honum hefur verið breytt lítillega og sætum fjölgað. Ekki fallegasti leikvangur mótsins en mjög stórt mannvirki.Áhorfendur: 45.058 - Bloemfontein er aðsetur dómsvaldsins í Suður-Afríku og þar má einnig finna þennan leikvang. Hann hefur verið stækkaður talsvert og er margrómaður fyrir hve auðvelt er að skapa góða stemningu á honum.Áhorfendur: 49.365 - Einn elsti leikvangur Suður-Afríku en hann hefur verið notaður undir stórviðburði í íþróttum síðan 1903. Myndi seint vinna til verðlauna fyrir arkitektúr en hefur verið lagfærður mjög reglulega.Áhorfendur: 43.589 - Nýbyggður leikvangur en enn á eftir að leggja gras á hann eins og myndin sýnir glögglega. Stúkurnar minna á zebra-hest.Áhorfendur: 69.957 - Frábær leikvangur en sætin á honum eiga að tákna sjóinn og sólarupprásina. Kennileyti vallarins er brúin yfir hann sem er opin fyrir göngugarpa og teygjustökkvara.Áhorfendur: 46.082 - Glæsilegur völlur sem er staðsettur rétt við læk. Með þak eins og sólblóm, hannað til að verjast vindum. Enn á eftir að lagfæra samgöngur að honum.Áhorfendur: 45.264 - Arkitektinn hannaði þennan leikvang eftir hinum frægu baobab trjám. Sætin í stúkunni mynda fjöll og sól. Reyndar er ekkert vitað hvað hægt er að nota þennan leikvang undir eftir HM en það er seinni tíma vandamál.Áhorfendur: 44.530 - Fyrsti leikur Englands fer fram á þessum litríka velli. Stór hlaupabrautin á væntanlega ekki eftir að vekja lukku ensku stuðningsmannana.Áhorfendur: 88.460 - Heimamenn þurfa svo sannarlega ekki að skammast sín fyrir þetta geimskip þar sem opnunarleikur og úrslitaleikur mótsins fara fram. Leikvangurinn sjálfur er tilbúinn en það á eftir að snyrta umhverfi hans.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti