Rúnar: Tel mig alveg vera tilbúinn að klára þetta tímabil fyrir félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2010 13:15 Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR. Mynd/Valli Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR, var með það í samningi sínum sem yfirmaður knattspyrnumála að taka við KR-liðinu ef að þjálfari liðsins myndi hætta eða væri sagt upp. „Ég er með ákveðið starf hér í félaginu sem yfirmaður knattspyrnumála og það er í starfslýsingunni minni að ef sú staða kæmi upp, að þjálfari yrði sagt upp störfum eða að hann myndi hætta, þá myndi ég taka við liðinu tímabundið. Það er sú staða sem er komin upp núna og ég ætla ekki að skorast undan þeirri ábyrgð sem ég skrifaði undir á sínum tíma," segir Rúnar Kristinsson. „Ég tel mig alveg vera tilbúinn að klára þetta tímabil fyrir félagið og hef Pétur Pétursson áfram með mér í þessu. Við vinnum þetta saman. Ég er búinn að vinna náið með Loga hingað til og ég þekki þennan hóp mjög vel og vinna mjög náið með þeim. Ég á stóran hlut í þessu líka eins og Logi þótt að Logi hafi stjórnað öllu í þjálfuninni," sagði Rúnar. „Við settumst niður saman í morgun, ég, Logi, formaður félagsins, formaður meistaraflokksráðs og framkvæmdastjóri félagsins og ræddum stöðuna. Það var sameiginleg ákvörðun að menn væru ekkert sáttir. Logi var ekki ánægður með árangur liðsins og hann hefur sjálfur metnað og setur kröfur á sjálfan sig að gera betur. Sama má segja um okkur," segir Rúnar. „Við skuldum Loga miklar þakkir því hann er búinn að vinna frábært starf fyrir KR. Við erum virkilega ánægð með hans störf. Hann er búinn að færa félaginu bikarmeistaratitil, Reykjavíkurmeistaratitla, deildarbikarmeistaratitil og hefur komið okkur í Evrópukeppnina ár eftir ár. Hann er sá þjálfari í KR sem hefur starfað hvað lengst síðustu áratugina," segir Rúnar en Logi tók við liðinu um mitt ár 2007. „Logi skilur eftir sig mjög gott bú og góða leikmenn í fínu standi. Það þarf að skerpa á einhverjum hlutum og bæta leik liðsins og ná liðinu aftur á það plan í vetur þegar það lék hvað best," segir Rúnar. „Það eru alltaf einhverjar áherslubreytingar gerðar með nýjum þjálfara en við förum hægt í það og skoðum rólega. Við erum að fara í Evrópuleik úti á fimmtudaginn og þá munum við skoða hópinn og hvernig við spilum úr þessu. Við förum hægt í sakirnar. Ég þekki samt strákana inn og út og þeir þekkja mig," segir Rúnar. „Ég held að þetta verði ekkert vandamál. Pétur er mér til aðstoðar og mun stjórna þessu með mér. Við þekkjum þennan leikmannahóp mjög vel og þetta er bara spurning um hvort við náum að stilla saman strengi liðsins aftur og fá alla til að vinna saman í rétta átt og að einu settu markmiði," sagði Rúnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR, var með það í samningi sínum sem yfirmaður knattspyrnumála að taka við KR-liðinu ef að þjálfari liðsins myndi hætta eða væri sagt upp. „Ég er með ákveðið starf hér í félaginu sem yfirmaður knattspyrnumála og það er í starfslýsingunni minni að ef sú staða kæmi upp, að þjálfari yrði sagt upp störfum eða að hann myndi hætta, þá myndi ég taka við liðinu tímabundið. Það er sú staða sem er komin upp núna og ég ætla ekki að skorast undan þeirri ábyrgð sem ég skrifaði undir á sínum tíma," segir Rúnar Kristinsson. „Ég tel mig alveg vera tilbúinn að klára þetta tímabil fyrir félagið og hef Pétur Pétursson áfram með mér í þessu. Við vinnum þetta saman. Ég er búinn að vinna náið með Loga hingað til og ég þekki þennan hóp mjög vel og vinna mjög náið með þeim. Ég á stóran hlut í þessu líka eins og Logi þótt að Logi hafi stjórnað öllu í þjálfuninni," sagði Rúnar. „Við settumst niður saman í morgun, ég, Logi, formaður félagsins, formaður meistaraflokksráðs og framkvæmdastjóri félagsins og ræddum stöðuna. Það var sameiginleg ákvörðun að menn væru ekkert sáttir. Logi var ekki ánægður með árangur liðsins og hann hefur sjálfur metnað og setur kröfur á sjálfan sig að gera betur. Sama má segja um okkur," segir Rúnar. „Við skuldum Loga miklar þakkir því hann er búinn að vinna frábært starf fyrir KR. Við erum virkilega ánægð með hans störf. Hann er búinn að færa félaginu bikarmeistaratitil, Reykjavíkurmeistaratitla, deildarbikarmeistaratitil og hefur komið okkur í Evrópukeppnina ár eftir ár. Hann er sá þjálfari í KR sem hefur starfað hvað lengst síðustu áratugina," segir Rúnar en Logi tók við liðinu um mitt ár 2007. „Logi skilur eftir sig mjög gott bú og góða leikmenn í fínu standi. Það þarf að skerpa á einhverjum hlutum og bæta leik liðsins og ná liðinu aftur á það plan í vetur þegar það lék hvað best," segir Rúnar. „Það eru alltaf einhverjar áherslubreytingar gerðar með nýjum þjálfara en við förum hægt í það og skoðum rólega. Við erum að fara í Evrópuleik úti á fimmtudaginn og þá munum við skoða hópinn og hvernig við spilum úr þessu. Við förum hægt í sakirnar. Ég þekki samt strákana inn og út og þeir þekkja mig," segir Rúnar. „Ég held að þetta verði ekkert vandamál. Pétur er mér til aðstoðar og mun stjórna þessu með mér. Við þekkjum þennan leikmannahóp mjög vel og þetta er bara spurning um hvort við náum að stilla saman strengi liðsins aftur og fá alla til að vinna saman í rétta átt og að einu settu markmiði," sagði Rúnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn