Bjarni Guðjóns: Það er ekkert vanmat í gangi Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 11. maí 2010 22:07 Bjarni Guðjónsson fagnar öðru marka KR í kvöld. Mynd/Valli Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ósáttur eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld en lauknum lyktaði með 2-2 jafntefli. KR-ingar komust í 2-0 en kraftmiklir Haukar svöruðu og jöfnuðu undir lokin. „Þegar að staðan er bara 2-0 þá þurfa þeir ekki nema eitt mark og þá er allt galopið. Á meðan að við náum ekki að skora þriðja markið veltur leikurinn á því hver skorar næst, því miður þá voru það þeir í kvöld," sagði Bjarni svekktur en KR-ingar fengu góð færi til að klára leikinn. „Við fengum fullt af færum til að klára leikinn en gerðum það ekki. En burt séð frá því þá eigum við að sjálfsögðu ekki að fá á okkur tvö mörk á heimavelli," bætti Bjarni við. „Fyrrihálfleikurinn var góður og það eina sem vantaði upp á var að skora þriðja markið og þá hefði kannski leikurinn þróast öðruvísi. En við ætlum okkur að spila fótbolta í þessu móti og Selfoss eru næstir og það verður eins gegn þeim, þeir munu koma hér eins og grenjandi ljón. Við vitum það og við vitum að þetta eru allt góð lið. Það er ekkert vanmat í gangi hjá okkur því þetta verða allt hörkuleikir," sagði Bjarni í leikslok. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ósáttur eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld en lauknum lyktaði með 2-2 jafntefli. KR-ingar komust í 2-0 en kraftmiklir Haukar svöruðu og jöfnuðu undir lokin. „Þegar að staðan er bara 2-0 þá þurfa þeir ekki nema eitt mark og þá er allt galopið. Á meðan að við náum ekki að skora þriðja markið veltur leikurinn á því hver skorar næst, því miður þá voru það þeir í kvöld," sagði Bjarni svekktur en KR-ingar fengu góð færi til að klára leikinn. „Við fengum fullt af færum til að klára leikinn en gerðum það ekki. En burt séð frá því þá eigum við að sjálfsögðu ekki að fá á okkur tvö mörk á heimavelli," bætti Bjarni við. „Fyrrihálfleikurinn var góður og það eina sem vantaði upp á var að skora þriðja markið og þá hefði kannski leikurinn þróast öðruvísi. En við ætlum okkur að spila fótbolta í þessu móti og Selfoss eru næstir og það verður eins gegn þeim, þeir munu koma hér eins og grenjandi ljón. Við vitum það og við vitum að þetta eru allt góð lið. Það er ekkert vanmat í gangi hjá okkur því þetta verða allt hörkuleikir," sagði Bjarni í leikslok.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira