Tryggvi: Bara úrslitaleikir eftir Ari Erlingsson skrifar 29. ágúst 2010 21:30 Tryggvi Guðmundsson, framherji Eyjamanna, var kampakátur í leikslok í kvöld og sagðist ánægður með stemminguna sem hefur verið að myndast í Vestmannaeyjum auk þess sem hann blótaði því að mótið hafi verið lengt í 22 leiki frá því sem áður var. „Eigum við ekki að kalla þetta svona týpískan vinnusigur. Við fáum náttúrulega þessa þreföldu refsingu. Það er víti, rautt spjald og mark. Við börðum okkur bara saman og sem betur fer nýttum við okkar færi en ekki þeir. Við nýttum okkur það að Fylkismenn voru eiginlega bara fullrólegir í kvöld fyrir utan kannski Ásgeir Börk á miðjunni sem er hálfgerð Duracell-kanína þarna á miðjunni. Nú taka bara við úrslitaleikir það sem eftir er. Við höldum bara ótrauðir áfram og við finnum meðbyrinn enda æðislega flott stemming sem er að myndast bæði á útileikjum sem og heimaleikjum. Allt Eyjasamfélagið stendur á bakvið okkur. Þetta er kannski svipuð stemmning og árið 1997 þó við höfum verið líklegri þá heldur en núna. Í það minnsta óraði ekki nokkrum manni fyrir þessum árangri í vor og við erum að koma ölllum á óvart með því að vera efstir í deildinni eftir 18 umferðir. Helvítis, það er verst að einhver þurfti að breyta þessu í 22 leikja mót. Annars værum við orðnir meistarar," sagði Tryggvi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson, framherji Eyjamanna, var kampakátur í leikslok í kvöld og sagðist ánægður með stemminguna sem hefur verið að myndast í Vestmannaeyjum auk þess sem hann blótaði því að mótið hafi verið lengt í 22 leiki frá því sem áður var. „Eigum við ekki að kalla þetta svona týpískan vinnusigur. Við fáum náttúrulega þessa þreföldu refsingu. Það er víti, rautt spjald og mark. Við börðum okkur bara saman og sem betur fer nýttum við okkar færi en ekki þeir. Við nýttum okkur það að Fylkismenn voru eiginlega bara fullrólegir í kvöld fyrir utan kannski Ásgeir Börk á miðjunni sem er hálfgerð Duracell-kanína þarna á miðjunni. Nú taka bara við úrslitaleikir það sem eftir er. Við höldum bara ótrauðir áfram og við finnum meðbyrinn enda æðislega flott stemming sem er að myndast bæði á útileikjum sem og heimaleikjum. Allt Eyjasamfélagið stendur á bakvið okkur. Þetta er kannski svipuð stemmning og árið 1997 þó við höfum verið líklegri þá heldur en núna. Í það minnsta óraði ekki nokkrum manni fyrir þessum árangri í vor og við erum að koma ölllum á óvart með því að vera efstir í deildinni eftir 18 umferðir. Helvítis, það er verst að einhver þurfti að breyta þessu í 22 leikja mót. Annars værum við orðnir meistarar," sagði Tryggvi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira