Enski boltinn

Rooney í byrjunarliði United

Elvar Geir Magnússon skrifar

Klukkan 11:45 verður flautað til leiks í Manchester í grannaslag City og United. Byrjunarliðin hafa verið opinberuð.

Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið en ljóst er að Manchester United þarf nauðsynlega á sigri að halda ef liðið ætlar ekki að horfa á eftir titilvonum sínum.

Wayne Rooney er í byrjunarliði United.

Man City: Given, Onuoha, Kompany, Toure, Bridge, Johnson, De Jong, Barry, Bellamy, Tevez, Adebayor. (Varamenn: Nielsen, Zabaleta, Ireland, Wright-Phillips, Santa Cruz, Vieira, Boyata.)

Man Utd: Van der Sar, Neville, Vidic, Jonathan Evans, Evra, Fletcher, Scholes, Gibson, Valencia, Rooney, Giggs. (Varamenn: Kuszczak, Berbatov, Carrick, Nani, Rafael Da Silva, O'Shea, Obertan.)

Dómari: Martin Atkinson (W Yorkshire)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×