Íslenskur sendifulltrúi til Haítí í dag 14. janúar 2010 11:48 Mikið starf bíður þeirra sem annast björgunarstörf á Haítí. MYND/AP Hlín Baldvinsdóttir, með reyndustu sendifulltrúum Rauða kross Íslands, heldur til Haítí í dag. Hún mun gegna stöðu fjármálastjóra í sérfræðingateymi Alþjóða Rauða krossins sem meta mun þörf á aðstoð næstu vikna og mánaða að því er fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossi Íslands. Hlín hefur unnið að fjölmörgum verkefnum fyrir Rauða kross Íslands og Alþjóða Rauða krossinn frá árinu 1998, jafnt í þróunarstarfi sem neyðaraðgerðum í kjölfar hamfara. „Tíu neyðarteymi Alþjóða Rauða krossins eru nú á leið á vettvang," segir ennfremur. „Þar er um að ræða sérfræðinga í dreifingu hjálpargagna, heilsugæslu, uppsetningu neyðarskýla, birgðaflutningum og hreinsun vatns, auk sérhæfðra lækna og hjúkrunarfræðinga sem munu setja upp tjaldsjúkrahús í höfuðborginni Port-au-Prince. „Sjálfboðaliðar Rauða kross Haítís hafa unnið sleitulaust frá því að jarðskjálftinn reið yfir á þriðjudag við björgun og aðhlynningu slasaðra, og við að dreifa neyðarbirgðum úr vöruskemmum Rauða krossins í höfuðborginni og úti á landi. Aðstæður til hjálparstarfa eru hrikalegar, og unnið er í kapp við tímann við að koma fólki sem fyrst til aðstoðar. Samkvæmt upplýsingum Rauða krossins er flugvöllurinn í Port-au-Prince nú opinn fyrir flutningi á hjálpargögnum en annað flug liggur niðri, enda urðu miklar skemmdir á flughafnarbyggingum í skjálftanum. Fært er að mestu um vegi, en rafmagnslaust á stóru svæði og fjarskiptakerfi laskað," segir ennfremur. Þá segir að fólk hafi safnast saman á öllum opnum svæðum í almenningsgörðum og við íþróttaleikvanga og brýn nauðsyn sé á að koma fólki í skjól sem fyrst. „Eins er gífurleg þörf á hjúkrunarfólki þar sem sjúkrahús eru öll yfirfull og víða mikið skemmd. Slasað fólk liggur um allt og þarf á tafarlausri aðstoð að halda." Alþjóða Rauði krossinn sendi í gærkvöldi frá sér neyðarbeiðni upp á 10 milljónir bandaríkjadollara til að aðstoða um 20.000 fjölskyldur eða um hundrað þúsund manns í níu mánuði. Neyðarbeiðnin verður endurskoðuð á næstu dögum þegar betri upplýsingar liggja fyrir um hver raunveruleg þörf á aðgerðum er og er það einmitt hlutverk teymisins sem Hlín vinnur með að meta það. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Hlín Baldvinsdóttir, með reyndustu sendifulltrúum Rauða kross Íslands, heldur til Haítí í dag. Hún mun gegna stöðu fjármálastjóra í sérfræðingateymi Alþjóða Rauða krossins sem meta mun þörf á aðstoð næstu vikna og mánaða að því er fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossi Íslands. Hlín hefur unnið að fjölmörgum verkefnum fyrir Rauða kross Íslands og Alþjóða Rauða krossinn frá árinu 1998, jafnt í þróunarstarfi sem neyðaraðgerðum í kjölfar hamfara. „Tíu neyðarteymi Alþjóða Rauða krossins eru nú á leið á vettvang," segir ennfremur. „Þar er um að ræða sérfræðinga í dreifingu hjálpargagna, heilsugæslu, uppsetningu neyðarskýla, birgðaflutningum og hreinsun vatns, auk sérhæfðra lækna og hjúkrunarfræðinga sem munu setja upp tjaldsjúkrahús í höfuðborginni Port-au-Prince. „Sjálfboðaliðar Rauða kross Haítís hafa unnið sleitulaust frá því að jarðskjálftinn reið yfir á þriðjudag við björgun og aðhlynningu slasaðra, og við að dreifa neyðarbirgðum úr vöruskemmum Rauða krossins í höfuðborginni og úti á landi. Aðstæður til hjálparstarfa eru hrikalegar, og unnið er í kapp við tímann við að koma fólki sem fyrst til aðstoðar. Samkvæmt upplýsingum Rauða krossins er flugvöllurinn í Port-au-Prince nú opinn fyrir flutningi á hjálpargögnum en annað flug liggur niðri, enda urðu miklar skemmdir á flughafnarbyggingum í skjálftanum. Fært er að mestu um vegi, en rafmagnslaust á stóru svæði og fjarskiptakerfi laskað," segir ennfremur. Þá segir að fólk hafi safnast saman á öllum opnum svæðum í almenningsgörðum og við íþróttaleikvanga og brýn nauðsyn sé á að koma fólki í skjól sem fyrst. „Eins er gífurleg þörf á hjúkrunarfólki þar sem sjúkrahús eru öll yfirfull og víða mikið skemmd. Slasað fólk liggur um allt og þarf á tafarlausri aðstoð að halda." Alþjóða Rauði krossinn sendi í gærkvöldi frá sér neyðarbeiðni upp á 10 milljónir bandaríkjadollara til að aðstoða um 20.000 fjölskyldur eða um hundrað þúsund manns í níu mánuði. Neyðarbeiðnin verður endurskoðuð á næstu dögum þegar betri upplýsingar liggja fyrir um hver raunveruleg þörf á aðgerðum er og er það einmitt hlutverk teymisins sem Hlín vinnur með að meta það.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira