Funda með stjórnarandstöðunni 14. janúar 2010 13:25 Formenn stjórnmálaflokkanna hittust á mánudag ásamt Þráni Bertelssyni og Birgittu Jónsdóttur. Mynd/Stefán Karlsson Formenn stjórnmálaflokkanna hittast að nýju í dag til að ræða mögulega sátt allra flokka í Icesave málinu. Eftir samskonar fundar á mánudag sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, að markmiðið væri að koma málinu í sáttafarveg við Breta og Hollendinga. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna þriggja funduðu í gær. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að hún og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hafi verið að stilla saman strengi sína. Í Fréttablaðinu í dag segir að oddvitar ríkisstjórnarinnar bíði nú viðbragða frá stjórnarandstöðunni. Þeir vilji að stjórnarandstaðan lýsi yfir þeim samningsmarkmiðum sem hún vilji stefna að og hvað verði hægt að ná samstöðu um í viðræðum við Breta og Hollendinga. „Mér finnst að við eigum ekki að setja upp nein samningsviðmið fyrr en við erum búin að fá sáttasemjara. Þetta snýst frekar um það hvort þau séu til í að fá sáttasemjara," segir Birgitta. Hún segir miklar efasemdir um hvort Íslendingum beri lagalegar skuldbindingar til að taka á sig skuldir vegna Icesave reikninganna. „Ég er alltaf að komast nær og nær þeirri niðurstöðu að við eigum að fá utanaðkomandi aðila til að fá ferskan vinkil í málið og næstu skref," segir Birgitta. „Ég held að það væri áhugavert að fá lánaða dómgreind hjá einhverjum sem hefur reynslu af milliríkjadeilum." Fundur formanna flokkanna fer fram í forsætisráðuneytinu og hefst klukkan sex. Tengdar fréttir Stjórnin bíður viðbragða andstöðunnar Búist er við að formenn stjórnmálaflokkanna hittist að nýju í dag til að ræða mögulegar samningaviðræður um Icesave. 14. janúar 2010 05:00 Stjórnin viðurkenni að Íslendingar þurfi betri samning Framsóknarmenn setja það sem skilyrði fyrir pólitískri samstöðu í Icesave málinu að ríkisstjórnin lýsi því yfir að Íslendingar þurfi betri samning. 14. janúar 2010 12:12 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Formenn stjórnmálaflokkanna hittast að nýju í dag til að ræða mögulega sátt allra flokka í Icesave málinu. Eftir samskonar fundar á mánudag sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, að markmiðið væri að koma málinu í sáttafarveg við Breta og Hollendinga. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna þriggja funduðu í gær. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að hún og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hafi verið að stilla saman strengi sína. Í Fréttablaðinu í dag segir að oddvitar ríkisstjórnarinnar bíði nú viðbragða frá stjórnarandstöðunni. Þeir vilji að stjórnarandstaðan lýsi yfir þeim samningsmarkmiðum sem hún vilji stefna að og hvað verði hægt að ná samstöðu um í viðræðum við Breta og Hollendinga. „Mér finnst að við eigum ekki að setja upp nein samningsviðmið fyrr en við erum búin að fá sáttasemjara. Þetta snýst frekar um það hvort þau séu til í að fá sáttasemjara," segir Birgitta. Hún segir miklar efasemdir um hvort Íslendingum beri lagalegar skuldbindingar til að taka á sig skuldir vegna Icesave reikninganna. „Ég er alltaf að komast nær og nær þeirri niðurstöðu að við eigum að fá utanaðkomandi aðila til að fá ferskan vinkil í málið og næstu skref," segir Birgitta. „Ég held að það væri áhugavert að fá lánaða dómgreind hjá einhverjum sem hefur reynslu af milliríkjadeilum." Fundur formanna flokkanna fer fram í forsætisráðuneytinu og hefst klukkan sex.
Tengdar fréttir Stjórnin bíður viðbragða andstöðunnar Búist er við að formenn stjórnmálaflokkanna hittist að nýju í dag til að ræða mögulegar samningaviðræður um Icesave. 14. janúar 2010 05:00 Stjórnin viðurkenni að Íslendingar þurfi betri samning Framsóknarmenn setja það sem skilyrði fyrir pólitískri samstöðu í Icesave málinu að ríkisstjórnin lýsi því yfir að Íslendingar þurfi betri samning. 14. janúar 2010 12:12 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Stjórnin bíður viðbragða andstöðunnar Búist er við að formenn stjórnmálaflokkanna hittist að nýju í dag til að ræða mögulegar samningaviðræður um Icesave. 14. janúar 2010 05:00
Stjórnin viðurkenni að Íslendingar þurfi betri samning Framsóknarmenn setja það sem skilyrði fyrir pólitískri samstöðu í Icesave málinu að ríkisstjórnin lýsi því yfir að Íslendingar þurfi betri samning. 14. janúar 2010 12:12