Árni Páll: Styrkja þarf stöðu skuldara 12. janúar 2010 12:14 Mynd/Anton Brink Félagsmálaráðherra telur mikilvægt að skapa aðstæður svo fólk geti losnað undan skuldsetningu sem það ræður ekki við og bankarnir taki á sig tjónið en ekki ríkissjóður. Styrkja þurfi stöðu skuldaranna gagnvart bönkunum og frumvarp þess efnis sé í vinnslu. Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar skuldavanda heimilanna. Hann telur mikilvægt að „Við sköpum aðstæður til þess að fólk losni undan skuldsetningu sem það ræður ekki við með einföldum og skilvirkum hætti. Þó bankarnir taki á sig tjónið af því, en ekki að ríkið þurfi að bera það tjón," „Aðalatriðið í þessu er að við sköpum þær aðstæður að fólk hafi samningsstöðu gagnvart bönkunum sínum," segir ráðherrann. Einfalda og styrkja þurfi greiðsluaðlögunarúrræði fyrir skuldara svo þeir geti greitt úr sínum málum með auðveldari hætti. „Ég held það sé miklu hollari kostur fyrir okkur að auðvelda fólki að komast undan skuldunum. Við erum að endurskoða núna greiðsluaðlögunarfyrirkomulagið og auðvelda fólki leiðina þar í gegn." Árni Páll á von á því að frumvarp um breytingar á greiðsluaðlögun verði samþykkt á Alþingi í kringum næstum mánaðarmót. „Markmiðið með slíkum lagabreytingum á að mínu viti að vera að styrkja möguleika fólks til að komast undan óviðráðanlegri skuldabyrði og þar með auka spilin sem að skuldarinn hefur á hendi í samningum við bankann." Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Félagsmálaráðherra telur mikilvægt að skapa aðstæður svo fólk geti losnað undan skuldsetningu sem það ræður ekki við og bankarnir taki á sig tjónið en ekki ríkissjóður. Styrkja þurfi stöðu skuldaranna gagnvart bönkunum og frumvarp þess efnis sé í vinnslu. Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar skuldavanda heimilanna. Hann telur mikilvægt að „Við sköpum aðstæður til þess að fólk losni undan skuldsetningu sem það ræður ekki við með einföldum og skilvirkum hætti. Þó bankarnir taki á sig tjónið af því, en ekki að ríkið þurfi að bera það tjón," „Aðalatriðið í þessu er að við sköpum þær aðstæður að fólk hafi samningsstöðu gagnvart bönkunum sínum," segir ráðherrann. Einfalda og styrkja þurfi greiðsluaðlögunarúrræði fyrir skuldara svo þeir geti greitt úr sínum málum með auðveldari hætti. „Ég held það sé miklu hollari kostur fyrir okkur að auðvelda fólki að komast undan skuldunum. Við erum að endurskoða núna greiðsluaðlögunarfyrirkomulagið og auðvelda fólki leiðina þar í gegn." Árni Páll á von á því að frumvarp um breytingar á greiðsluaðlögun verði samþykkt á Alþingi í kringum næstum mánaðarmót. „Markmiðið með slíkum lagabreytingum á að mínu viti að vera að styrkja möguleika fólks til að komast undan óviðráðanlegri skuldabyrði og þar með auka spilin sem að skuldarinn hefur á hendi í samningum við bankann."
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira