Dómarar fái auknar heimildir í forsjármálum 12. janúar 2010 14:28 Margvíslegar breytingar eru lagðar til á gildandi barnalögum í frumvarpi nefndar sem fór fyrir lög um forsjá barna, búsetu og umgegni. Breytingarnar varða meðal forsjá stjúp- og sambúðarforeldra, heimildir dómara í forsjármálum, hlutverk foreldra, ráðgjöf og sáttameðferð hjá sýslumönnum og ákvæði um umgengnisrétt. Nefndin var skipuð var í desember 2008 og hefur nú skilað Rögnu Árnadóttur dómsmála- og mannréttindaráðherra tillögum sínum að breytingum á lögunum með frumvarpi og ítarlegri greinargerð. Lagt er til að dómurum verði veitt heimild til þess að ákveða að foreldrar skuli fara sameiginlega með forsjá barns, þótt annað foreldra sé því andvígt. Þetta á við ef dómari telur þær aðstæður fyrir hendi að sameiginleg forsjá geti þjónað hagsmunum barns. Einnig er lagt til að dómurum verði veitt heimild til þess að leysa sérstaklega úr ágreiningi foreldra um lögheimili án þess að forsjármál sé rekið samhliða. Ekki er á hinn bóginn lagt til að barn geti átt lögheimili á tveimur stöðum samtímis. Í frumvarpinu eru hlutverk foreldra afmörkuð nánar miðað við gildandi lög og heimildir hvors um sig gerðar skýrari. Meðal annars er lagt til að tekin verði af öll tvímæli um að lögheimilisforeldri geti ákveðið búsetu barns innanlands. Það þýðir að ekki þurfi samþykki umgengnisforeldris fyrir lögheimilisbreytingu. Þá gerir nefndin þá tillögu að foreldrum verði gert skylt að leita sátta hjá sáttamanni áður en unnt er að krefjast úrskurðar eða höfða mál um forsjá, lögheimili, umgengni, dagsektir eða aðför. Takist sættir ekki gefur sáttamaður út sáttavottorð sem gildir í sex mánuði. Markmiðið með sáttameðferðinni er að hjálpa foreldrum að gera samning um þá lausn máls sem barni er fyrir bestu. Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Sjá meira
Margvíslegar breytingar eru lagðar til á gildandi barnalögum í frumvarpi nefndar sem fór fyrir lög um forsjá barna, búsetu og umgegni. Breytingarnar varða meðal forsjá stjúp- og sambúðarforeldra, heimildir dómara í forsjármálum, hlutverk foreldra, ráðgjöf og sáttameðferð hjá sýslumönnum og ákvæði um umgengnisrétt. Nefndin var skipuð var í desember 2008 og hefur nú skilað Rögnu Árnadóttur dómsmála- og mannréttindaráðherra tillögum sínum að breytingum á lögunum með frumvarpi og ítarlegri greinargerð. Lagt er til að dómurum verði veitt heimild til þess að ákveða að foreldrar skuli fara sameiginlega með forsjá barns, þótt annað foreldra sé því andvígt. Þetta á við ef dómari telur þær aðstæður fyrir hendi að sameiginleg forsjá geti þjónað hagsmunum barns. Einnig er lagt til að dómurum verði veitt heimild til þess að leysa sérstaklega úr ágreiningi foreldra um lögheimili án þess að forsjármál sé rekið samhliða. Ekki er á hinn bóginn lagt til að barn geti átt lögheimili á tveimur stöðum samtímis. Í frumvarpinu eru hlutverk foreldra afmörkuð nánar miðað við gildandi lög og heimildir hvors um sig gerðar skýrari. Meðal annars er lagt til að tekin verði af öll tvímæli um að lögheimilisforeldri geti ákveðið búsetu barns innanlands. Það þýðir að ekki þurfi samþykki umgengnisforeldris fyrir lögheimilisbreytingu. Þá gerir nefndin þá tillögu að foreldrum verði gert skylt að leita sátta hjá sáttamanni áður en unnt er að krefjast úrskurðar eða höfða mál um forsjá, lögheimili, umgengni, dagsektir eða aðför. Takist sættir ekki gefur sáttamaður út sáttavottorð sem gildir í sex mánuði. Markmiðið með sáttameðferðinni er að hjálpa foreldrum að gera samning um þá lausn máls sem barni er fyrir bestu.
Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Sjá meira