Siv: Breið samstaða um breytt hjúskaparlög 30. apríl 2010 12:31 Siv Friðleifsdóttir segir að breið pólitísk samstaða sé um breyta hjúskaparlögum. Stefnt er að því að ný lög verði afgreidd frá Alþingi á næstu vikum. Mynd/GVA Stefnt er að því að ný hjúskaparlög verði afgreidd frá Alþingi fyrir sumarleyfi þingsins. En í gær tókst stuðningsmönnum við frumvarpið ekki af afla tillögu þar að lútandi stuðnings á Prestastefnu. 91 prestur og guðfræðingur lagði fram tillögu fyrir Prestastefnu um stuðning við frumvarp dómsmálaráðherra um ein hjúskaparlög í landinu. Ef frumvarp ráðherra nær fram að ganga gilda sömu lög fyrir gagnkynhneigða jafnt sem samkynhneigða, sem þá geta látið gefa sig saman í hjónaband hjá söfnuðum og sýslumönnum. Þrátt fyrir þennan víðtæka stuðning við tillöguna meðal presta og guðfræðinga, varð ekki einhugur um tillöguna á Prestastefnu og fór svo að lokum að tillögunni, ásamt annarri tillögu um sama efni, var vísað til biskups og kenningarnefndar kirkjunnar með 56 atkvæðum gegn 53. En Geir Waage lagði til að kirkjan afsalaði sér réttindum sínum til lagalegrar vígslu hjóna, þannig að sýslumenn einir gætu gengið frá löggerningnum en prestar gætu áfram blessað hjónabönd. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók þetta mál upp á Alþingi á þriðjudag, en frumvarpið um ein hjúskaparlög er nú til meðferðar hjá allsherjarnefnd eftir eina umræðu á þinginu. Siv sagði breiða pólitíska samstöðu um að taka þetta skref.Mynd/Rósa„Enda er þetta skref í takt við vilja þjóðarinnar. Þær kannanir sem hafa verið gerðir sýna að um 70% þjóðarinnar telur að samkynhneigðir eigi bæði að geta gift sig bæði borgarlega og í kirkju eins og gagnkynhneigði. Þannig að það hefur orðið hér mjög mikil og djúpstæð breyting á þjóðarsálinni," sagði Siv. Hún innti Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, formann allsherjarnefndar, eftir því hvenær nefndin ætli klára umfjöllun sína um málið. Steinunn sagði umsagnaraðila hafa frest til 6. maí til að skila inn athugasemdum, en allir þeir sem hefðu gert það nú þegar væru jákvæðir gagnvart málinu. „Ég lít svo að það sé mjög skýr og afdráttarlaus vilji Alþingis að við við göngum þessa braut. Ég hef ekki orðið vör við annað innan allsherjarnefndar að það sé þverpólitísk samstaða um að taka málið út og gera það að lögum í vor," sagði Steinunn Valdís. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Sjá meira
Stefnt er að því að ný hjúskaparlög verði afgreidd frá Alþingi fyrir sumarleyfi þingsins. En í gær tókst stuðningsmönnum við frumvarpið ekki af afla tillögu þar að lútandi stuðnings á Prestastefnu. 91 prestur og guðfræðingur lagði fram tillögu fyrir Prestastefnu um stuðning við frumvarp dómsmálaráðherra um ein hjúskaparlög í landinu. Ef frumvarp ráðherra nær fram að ganga gilda sömu lög fyrir gagnkynhneigða jafnt sem samkynhneigða, sem þá geta látið gefa sig saman í hjónaband hjá söfnuðum og sýslumönnum. Þrátt fyrir þennan víðtæka stuðning við tillöguna meðal presta og guðfræðinga, varð ekki einhugur um tillöguna á Prestastefnu og fór svo að lokum að tillögunni, ásamt annarri tillögu um sama efni, var vísað til biskups og kenningarnefndar kirkjunnar með 56 atkvæðum gegn 53. En Geir Waage lagði til að kirkjan afsalaði sér réttindum sínum til lagalegrar vígslu hjóna, þannig að sýslumenn einir gætu gengið frá löggerningnum en prestar gætu áfram blessað hjónabönd. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók þetta mál upp á Alþingi á þriðjudag, en frumvarpið um ein hjúskaparlög er nú til meðferðar hjá allsherjarnefnd eftir eina umræðu á þinginu. Siv sagði breiða pólitíska samstöðu um að taka þetta skref.Mynd/Rósa„Enda er þetta skref í takt við vilja þjóðarinnar. Þær kannanir sem hafa verið gerðir sýna að um 70% þjóðarinnar telur að samkynhneigðir eigi bæði að geta gift sig bæði borgarlega og í kirkju eins og gagnkynhneigði. Þannig að það hefur orðið hér mjög mikil og djúpstæð breyting á þjóðarsálinni," sagði Siv. Hún innti Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, formann allsherjarnefndar, eftir því hvenær nefndin ætli klára umfjöllun sína um málið. Steinunn sagði umsagnaraðila hafa frest til 6. maí til að skila inn athugasemdum, en allir þeir sem hefðu gert það nú þegar væru jákvæðir gagnvart málinu. „Ég lít svo að það sé mjög skýr og afdráttarlaus vilji Alþingis að við við göngum þessa braut. Ég hef ekki orðið vör við annað innan allsherjarnefndar að það sé þverpólitísk samstaða um að taka málið út og gera það að lögum í vor," sagði Steinunn Valdís.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Sjá meira