Íslenski boltinn

Dramatískur sigur hjá ÍBV

ÍBV gefur ekkert eftir í toppbaráttunni en liðið skellti Keflavík, 2-1, í hádramatískum leik á Hásteinsvelli í kvöld.

Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið á 94. mínútu með þrumufleyg.

Andri Ólafsson skoraði fyrra mark ÍBV en Magnús Þórir Matthíasson skoraði mark Keflavíkur.

Nánar verður fjallað um leik liðanna á Vísi síðar í kvöld.

Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Keflavík.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×