Enski boltinn

Markaveisla Chelsea og önnur tilþrif enska boltans - myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Chelsea bauð til veislu á Stamford Bridge í dag er félagið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn. Chelsea skoraði heil átta mörk í leiknum í dag.

Man. Utd var einnig í fínu formi í dag og skoraði fjögur mörk.

Sem fyrr er hægt að sjá öll mörk dagsins í enska boltanum á Vísi.

Þau má sjá í "Brot af því besta" eða einfaldlega með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×