Endurskoðun AGS strandar á pólitík 3. apríl 2010 08:00 Ríkisstjórnin kynnti samkomulag við Breta og Hollendinga um Icesave í júní í fyrra. Málið er þó enn óleyst. fréttablaðið/pjetur Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hissa á orðum Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), um að tryggja þurfi meirihlutastuðning í stjórn sjóðsins áður en verði af endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands. Hann sé frekar hissa á að Strauss-Kahn hafi sagt þetta opinberlega. „Það má lesa það úr orðum hans að málið strandi á pólitíkinni, starfsfólk sjóðsins metur það þannig að ekkert standi efnislega í vegi fyrir endurskoðuninni. Það vantar pólitískan stuðning og það hefur maður lengi vitað.“ Strauss-Kahn sagði, í samtali við Bloomberg, að ekki yrði nein endurskoðun án meirihluta í stjórn. „Ef enginn er meirihlutinn höldum við ekki áfram. Sjálfur tel ég að gagnlegt væri að halda áfram með málið núna. En ég get ekki sagt fyrir um hvort meirihluti er fyrir því.“ Steingrímur segir að framkvæmdastjórinn hafi viðrað þessi sjónarmið við Íslendinga áður. Engar formlegar viðræður hafa farið fram við Breta og Hollendinga frá því að upp úr viðræðum slitnaði 5. mars. Steingrímur segir þó óformleg samskipti hafa átt sér stað. „Menn eru að tala saman yfir línuna og við vonumst til að hreyfing komi á málið eftir páska. Það átta sig allir á því að ef gera á tilraun til að leysa málið verður hún að vera fljótlega eftir páska.“ Steingrímur segir að annars muni málið líklega frestast fram yfir kosningar í Bretlandi og Hollandi. Spurður hvaða áhrif það hefði á stöðu Íslands segir Steingrímur það skipta máli hvernig málum er búið. Ef sátt sé um að setja málið í bið þá hafi það minna neikvæð áhrif en ef viðræður væru upp í loft. Ef ekki náist að klára málið verði reynt að búa svo um hnútana að sátt náist um frestun. Steingrímur segist vonast til að endurskoðun AGS fari fram sem fyrst, hvað sem samningum um Icesave líður. Hann er bjartsýnn á að það gangi eftir. Best væri þó að ljúka Icesave-málinu um leið. kolbeinn@frettabladid.is Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hissa á orðum Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), um að tryggja þurfi meirihlutastuðning í stjórn sjóðsins áður en verði af endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands. Hann sé frekar hissa á að Strauss-Kahn hafi sagt þetta opinberlega. „Það má lesa það úr orðum hans að málið strandi á pólitíkinni, starfsfólk sjóðsins metur það þannig að ekkert standi efnislega í vegi fyrir endurskoðuninni. Það vantar pólitískan stuðning og það hefur maður lengi vitað.“ Strauss-Kahn sagði, í samtali við Bloomberg, að ekki yrði nein endurskoðun án meirihluta í stjórn. „Ef enginn er meirihlutinn höldum við ekki áfram. Sjálfur tel ég að gagnlegt væri að halda áfram með málið núna. En ég get ekki sagt fyrir um hvort meirihluti er fyrir því.“ Steingrímur segir að framkvæmdastjórinn hafi viðrað þessi sjónarmið við Íslendinga áður. Engar formlegar viðræður hafa farið fram við Breta og Hollendinga frá því að upp úr viðræðum slitnaði 5. mars. Steingrímur segir þó óformleg samskipti hafa átt sér stað. „Menn eru að tala saman yfir línuna og við vonumst til að hreyfing komi á málið eftir páska. Það átta sig allir á því að ef gera á tilraun til að leysa málið verður hún að vera fljótlega eftir páska.“ Steingrímur segir að annars muni málið líklega frestast fram yfir kosningar í Bretlandi og Hollandi. Spurður hvaða áhrif það hefði á stöðu Íslands segir Steingrímur það skipta máli hvernig málum er búið. Ef sátt sé um að setja málið í bið þá hafi það minna neikvæð áhrif en ef viðræður væru upp í loft. Ef ekki náist að klára málið verði reynt að búa svo um hnútana að sátt náist um frestun. Steingrímur segist vonast til að endurskoðun AGS fari fram sem fyrst, hvað sem samningum um Icesave líður. Hann er bjartsýnn á að það gangi eftir. Best væri þó að ljúka Icesave-málinu um leið. kolbeinn@frettabladid.is
Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira