Tíu bestu leikmennirnir sem munu missa af HM í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2010 22:30 Ronaldinho hefur spilað vel með AC Milan á þessu tímabili. Mynd/AFP Netmiðillinn Goal.com hefur tekið saman tíu bestu fótboltamennina sem verða ekki með á HM í sumar þrátt fyrir að þjóð þeirra hafi tryggt sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem fer fram í Suður-Afríku. Í dag voru einmitt hundrað dagar þar til að Suður-Afríka og Mexíkó leika opnunarleikinn 1. júní næstkomandi. Á listanum eru meðal annars þrír leikmenn AC Milan en listinn er byggður upp á leikmönnum sem eru bæði að berjast við meiðsli sem og að fá tækifæri hjá sínum landsliðsþjálfurum.Leikmennirnir eru:10. sæti Pepe, miðvörður Real Madrid (Portúgal) - sleit krossbönd í desember og verður ekki búinn að ná sér.9. sæti Raul, framherji Real Madrid (Spánn) - markahæsti leikmaður Spánar en hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í september 2006.8. sæti Sebastien Frey, markvörður Fiorentina (Frakkland) - gefur ekki kost á sér í landsliðið eftir að hafa fengið engin tækifæri en þykir vera einn besti markvörður ítölsku deildarinnar.7. sæti Ashley Cole, bakvörður Chelsea (England) - ökklabrotnaði á dögunum og verður frá í þrjá mánuði og jafnvel lengur.6. sæti Antonio Cassano, framherji Sampdoria (Ítalía) - er ekki í náðinni hjá landsliðsþjálfaranum Marcello Lippi.5. sæti Clarence Seedorf, miðjumaður AC Milan (Holland) - hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í maí 2008 þegar hann ákvað að gefa ekki kost á sér lengur í landsliðið.4. sæti Juan Roman Riquelme, miðjumaður Boca Juniors (Argentínu) - hætti í landsliðið á sínum tíma og er auk þess langt í frá að vera besti vinur þjálfarans Diego Maradona enda hafa þeir skotið vel á hvorn annan í argentínskum fjölmiðlum.3. sæti Ronaldo, framherji Corinthians (Brasilía) - hefur ekki náð að sannfæra þjálfarann Carlos Dunga að hann sé enn í landsliðsklassa en er þó enn "bara" 33 ára gamall og vel nothæfur ef hann er í formi.2. sæti Alessandro Nesta, miðvörður AC Milan (Ítalía) - hætti í landsliðinu eftir HM 2006 og hefur ekki viljað gefa kost á sér aftur þrátt fyrir mikla pressu á Ítalíu.1. sæti Ronaldinho, framherji AC Milan (Brasilía) - missti sæti sitt í landsliðinu meðan hann gat ekkert með AC Milan en hefur ekki fengið tækifæri þrátt fyrir frábæra frammistöðu með AC Milan í vetur. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Netmiðillinn Goal.com hefur tekið saman tíu bestu fótboltamennina sem verða ekki með á HM í sumar þrátt fyrir að þjóð þeirra hafi tryggt sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem fer fram í Suður-Afríku. Í dag voru einmitt hundrað dagar þar til að Suður-Afríka og Mexíkó leika opnunarleikinn 1. júní næstkomandi. Á listanum eru meðal annars þrír leikmenn AC Milan en listinn er byggður upp á leikmönnum sem eru bæði að berjast við meiðsli sem og að fá tækifæri hjá sínum landsliðsþjálfurum.Leikmennirnir eru:10. sæti Pepe, miðvörður Real Madrid (Portúgal) - sleit krossbönd í desember og verður ekki búinn að ná sér.9. sæti Raul, framherji Real Madrid (Spánn) - markahæsti leikmaður Spánar en hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í september 2006.8. sæti Sebastien Frey, markvörður Fiorentina (Frakkland) - gefur ekki kost á sér í landsliðið eftir að hafa fengið engin tækifæri en þykir vera einn besti markvörður ítölsku deildarinnar.7. sæti Ashley Cole, bakvörður Chelsea (England) - ökklabrotnaði á dögunum og verður frá í þrjá mánuði og jafnvel lengur.6. sæti Antonio Cassano, framherji Sampdoria (Ítalía) - er ekki í náðinni hjá landsliðsþjálfaranum Marcello Lippi.5. sæti Clarence Seedorf, miðjumaður AC Milan (Holland) - hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í maí 2008 þegar hann ákvað að gefa ekki kost á sér lengur í landsliðið.4. sæti Juan Roman Riquelme, miðjumaður Boca Juniors (Argentínu) - hætti í landsliðið á sínum tíma og er auk þess langt í frá að vera besti vinur þjálfarans Diego Maradona enda hafa þeir skotið vel á hvorn annan í argentínskum fjölmiðlum.3. sæti Ronaldo, framherji Corinthians (Brasilía) - hefur ekki náð að sannfæra þjálfarann Carlos Dunga að hann sé enn í landsliðsklassa en er þó enn "bara" 33 ára gamall og vel nothæfur ef hann er í formi.2. sæti Alessandro Nesta, miðvörður AC Milan (Ítalía) - hætti í landsliðinu eftir HM 2006 og hefur ekki viljað gefa kost á sér aftur þrátt fyrir mikla pressu á Ítalíu.1. sæti Ronaldinho, framherji AC Milan (Brasilía) - missti sæti sitt í landsliðinu meðan hann gat ekkert með AC Milan en hefur ekki fengið tækifæri þrátt fyrir frábæra frammistöðu með AC Milan í vetur.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira