Ódýrara heimilisrafmagn með fleiri álverum Kristján Már Unnarsson. skrifar 7. október 2009 18:51 Því meiri stóriðja, því lægra raforkuverð til heimila. Þessi niðurstaða var kynnt á fundi Samorku í morgun. Forrmaður Landverndar segir að taka verði með í útreikningana kostnað við neikvæð umhverfisáhrif.Reykjavík er sú höfuborg Norðurlandanna sem býr við ódýrasta rafmagnið, að því er fram kemur í skýrslu sem Jóhannes Geir Sigurgeirsson, fyrrverandi stjórnarforrmaður Landsvirkjunar, kynnti í morgun. Rannsókn hans sýnir að raforkuverð meðalheimilis hérlendis lækkaði um þrjátíu prósent á árunum 1997 til 2008 á sama tíma og raforkunotkun stóriðju snarjókst.Jóhannes dregur þá ályktun að heimilin njóti góðs af stóriðjunni vegna samnýtingar á afltoppum í raforkukerfinu. Það sé ekki með nokkru móti hægt að segja að innlend verð hafi hækkað vegna orkufreka iðnaðarins. Þvert á móti sé hægt að sýna fram á orsakasamhengi á milli lækkandi raforkuverðs til heimila og meiri raforkusölu til stóriðju.Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri, segir að sú staðhæfing, sem stundum heyrist, að almenningur niðurgreiði orkuverð til stóriðju, standist ekki. Samlegðaráhrifin séu slík að eftir því sem stóriðjan verði stærri, því meiri möguleikar séu á því að lækka raforkuverð til almennings.Formaður Landverndar, Björgólfur Thorsteinsson, segir reikningsdæmið flóknara og að telja verði með kostnað af umhverfisáhrifum virkjana og línulagna. Hann nefnir sem dæmi Suðvesturlínur, sem eigi að flytja raforku til Helguvíkur. Þær hafi mjög veruleg neikvæð umhverfisáhrif á verðmæt útivistarsvæði, sem eigi bara eftir að auka verðgildi sitt í framtíðinni. Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Því meiri stóriðja, því lægra raforkuverð til heimila. Þessi niðurstaða var kynnt á fundi Samorku í morgun. Forrmaður Landverndar segir að taka verði með í útreikningana kostnað við neikvæð umhverfisáhrif.Reykjavík er sú höfuborg Norðurlandanna sem býr við ódýrasta rafmagnið, að því er fram kemur í skýrslu sem Jóhannes Geir Sigurgeirsson, fyrrverandi stjórnarforrmaður Landsvirkjunar, kynnti í morgun. Rannsókn hans sýnir að raforkuverð meðalheimilis hérlendis lækkaði um þrjátíu prósent á árunum 1997 til 2008 á sama tíma og raforkunotkun stóriðju snarjókst.Jóhannes dregur þá ályktun að heimilin njóti góðs af stóriðjunni vegna samnýtingar á afltoppum í raforkukerfinu. Það sé ekki með nokkru móti hægt að segja að innlend verð hafi hækkað vegna orkufreka iðnaðarins. Þvert á móti sé hægt að sýna fram á orsakasamhengi á milli lækkandi raforkuverðs til heimila og meiri raforkusölu til stóriðju.Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri, segir að sú staðhæfing, sem stundum heyrist, að almenningur niðurgreiði orkuverð til stóriðju, standist ekki. Samlegðaráhrifin séu slík að eftir því sem stóriðjan verði stærri, því meiri möguleikar séu á því að lækka raforkuverð til almennings.Formaður Landverndar, Björgólfur Thorsteinsson, segir reikningsdæmið flóknara og að telja verði með kostnað af umhverfisáhrifum virkjana og línulagna. Hann nefnir sem dæmi Suðvesturlínur, sem eigi að flytja raforku til Helguvíkur. Þær hafi mjög veruleg neikvæð umhverfisáhrif á verðmæt útivistarsvæði, sem eigi bara eftir að auka verðgildi sitt í framtíðinni.
Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira