Ódýrara heimilisrafmagn með fleiri álverum Kristján Már Unnarsson. skrifar 7. október 2009 18:51 Því meiri stóriðja, því lægra raforkuverð til heimila. Þessi niðurstaða var kynnt á fundi Samorku í morgun. Forrmaður Landverndar segir að taka verði með í útreikningana kostnað við neikvæð umhverfisáhrif.Reykjavík er sú höfuborg Norðurlandanna sem býr við ódýrasta rafmagnið, að því er fram kemur í skýrslu sem Jóhannes Geir Sigurgeirsson, fyrrverandi stjórnarforrmaður Landsvirkjunar, kynnti í morgun. Rannsókn hans sýnir að raforkuverð meðalheimilis hérlendis lækkaði um þrjátíu prósent á árunum 1997 til 2008 á sama tíma og raforkunotkun stóriðju snarjókst.Jóhannes dregur þá ályktun að heimilin njóti góðs af stóriðjunni vegna samnýtingar á afltoppum í raforkukerfinu. Það sé ekki með nokkru móti hægt að segja að innlend verð hafi hækkað vegna orkufreka iðnaðarins. Þvert á móti sé hægt að sýna fram á orsakasamhengi á milli lækkandi raforkuverðs til heimila og meiri raforkusölu til stóriðju.Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri, segir að sú staðhæfing, sem stundum heyrist, að almenningur niðurgreiði orkuverð til stóriðju, standist ekki. Samlegðaráhrifin séu slík að eftir því sem stóriðjan verði stærri, því meiri möguleikar séu á því að lækka raforkuverð til almennings.Formaður Landverndar, Björgólfur Thorsteinsson, segir reikningsdæmið flóknara og að telja verði með kostnað af umhverfisáhrifum virkjana og línulagna. Hann nefnir sem dæmi Suðvesturlínur, sem eigi að flytja raforku til Helguvíkur. Þær hafi mjög veruleg neikvæð umhverfisáhrif á verðmæt útivistarsvæði, sem eigi bara eftir að auka verðgildi sitt í framtíðinni. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Því meiri stóriðja, því lægra raforkuverð til heimila. Þessi niðurstaða var kynnt á fundi Samorku í morgun. Forrmaður Landverndar segir að taka verði með í útreikningana kostnað við neikvæð umhverfisáhrif.Reykjavík er sú höfuborg Norðurlandanna sem býr við ódýrasta rafmagnið, að því er fram kemur í skýrslu sem Jóhannes Geir Sigurgeirsson, fyrrverandi stjórnarforrmaður Landsvirkjunar, kynnti í morgun. Rannsókn hans sýnir að raforkuverð meðalheimilis hérlendis lækkaði um þrjátíu prósent á árunum 1997 til 2008 á sama tíma og raforkunotkun stóriðju snarjókst.Jóhannes dregur þá ályktun að heimilin njóti góðs af stóriðjunni vegna samnýtingar á afltoppum í raforkukerfinu. Það sé ekki með nokkru móti hægt að segja að innlend verð hafi hækkað vegna orkufreka iðnaðarins. Þvert á móti sé hægt að sýna fram á orsakasamhengi á milli lækkandi raforkuverðs til heimila og meiri raforkusölu til stóriðju.Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri, segir að sú staðhæfing, sem stundum heyrist, að almenningur niðurgreiði orkuverð til stóriðju, standist ekki. Samlegðaráhrifin séu slík að eftir því sem stóriðjan verði stærri, því meiri möguleikar séu á því að lækka raforkuverð til almennings.Formaður Landverndar, Björgólfur Thorsteinsson, segir reikningsdæmið flóknara og að telja verði með kostnað af umhverfisáhrifum virkjana og línulagna. Hann nefnir sem dæmi Suðvesturlínur, sem eigi að flytja raforku til Helguvíkur. Þær hafi mjög veruleg neikvæð umhverfisáhrif á verðmæt útivistarsvæði, sem eigi bara eftir að auka verðgildi sitt í framtíðinni.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira