Bankahrun hjá EVE Online 16. júní 2009 05:00 Framkvæmdastjóri CCP vonar að notendur leikjarins sýni aðgát í fjárfestingum og dreifi áhættunni. Mynd/GVA „Það er hægt að læra margar lexíur í EVE sem kosta ekki mikið,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. Heimasíða New York Times birti grein um banka sem fór á hausinn í íslenska tölvuleiknum EVE Online eftir að bankastjórinn Ricdic stakk af með hluta af innistæðunni og seldi á svörtum markaði fyrir alvöru peninga. Eftir sitja innistæðueigendurnir með sárt ennið. Hilmar Veigar segir að erfitt sé að líkja þessu við íslenska bankahrunið enda sé EVE Online einungis tölvuleikur. „Bankahrunið er náttúrulega alvörumál eins og við þekkjum kannski manna best en þetta er náttúrulega partur af því sem mönnum er leyft að gera í leiknum. Þeir brutu engar reglur með þessu,“ segir Hilmar. „Það hafa svona bankar komið og farið í EVE oft áður og við á engan hátt bökkum þessa banka upp. Þeir keyra sig áfram á því trausti sem þeir mynda sér. Í þessu tilfelli var einhver þarna sem braut traustið og þar af leiðandi hrynur bankinn. Það er áhættan sem menn tóku þegar menn fjárfestu í bankanum eða lögðu peninga í hann.“ Hilmar tekur fram að stjórnendur EVE séu hvorki með né á móti því sem gerðist, enda hafi þeir ekki yfir fjármálaeftirliti að ráða. „Þetta er í rauninni gott dæmi um hvað traust er mikilvægt í viðskiptum. Með því að leyfa þessum bönkum að húrra þá undirstrikum við að fólk þarf að treysta hvert öðru þegar það stundar viðskipti.“ Spurður hvort spilarar séu ekki óánægðir með að missa peninginn sinn segir Hilmar að það fari eftir því hversu mikið þeir áttu inni á reikningum. „Ég vona að fólk hafi sýnt einhverja aðgát í fjárfestingum og sé ekki með öll eggin í einni körfu.“ Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
„Það er hægt að læra margar lexíur í EVE sem kosta ekki mikið,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. Heimasíða New York Times birti grein um banka sem fór á hausinn í íslenska tölvuleiknum EVE Online eftir að bankastjórinn Ricdic stakk af með hluta af innistæðunni og seldi á svörtum markaði fyrir alvöru peninga. Eftir sitja innistæðueigendurnir með sárt ennið. Hilmar Veigar segir að erfitt sé að líkja þessu við íslenska bankahrunið enda sé EVE Online einungis tölvuleikur. „Bankahrunið er náttúrulega alvörumál eins og við þekkjum kannski manna best en þetta er náttúrulega partur af því sem mönnum er leyft að gera í leiknum. Þeir brutu engar reglur með þessu,“ segir Hilmar. „Það hafa svona bankar komið og farið í EVE oft áður og við á engan hátt bökkum þessa banka upp. Þeir keyra sig áfram á því trausti sem þeir mynda sér. Í þessu tilfelli var einhver þarna sem braut traustið og þar af leiðandi hrynur bankinn. Það er áhættan sem menn tóku þegar menn fjárfestu í bankanum eða lögðu peninga í hann.“ Hilmar tekur fram að stjórnendur EVE séu hvorki með né á móti því sem gerðist, enda hafi þeir ekki yfir fjármálaeftirliti að ráða. „Þetta er í rauninni gott dæmi um hvað traust er mikilvægt í viðskiptum. Með því að leyfa þessum bönkum að húrra þá undirstrikum við að fólk þarf að treysta hvert öðru þegar það stundar viðskipti.“ Spurður hvort spilarar séu ekki óánægðir með að missa peninginn sinn segir Hilmar að það fari eftir því hversu mikið þeir áttu inni á reikningum. „Ég vona að fólk hafi sýnt einhverja aðgát í fjárfestingum og sé ekki með öll eggin í einni körfu.“
Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira