Lögregla lokaði spilavíti í miðborginni 29. janúar 2009 18:27 Lögregla fór um helgina inn í spilavíti í miðborg Reykjavíkur og stöðvaði fjárhættuspil sem þar var í gangi. Í spilavítinu er jafnan spilað upp á hundruðir þúsunda króna. Í húsi við Ingólfstorg hefur um nokkurt skeið verið rekið eins konar spilavíti eða spilaklúbbur. Klúbburinn heitir Casa og þar er spilaður póker upp á peninga. Starfsemin á Casa hefur að mestu verið látin óáreitt en um síðustu helgi varð breyting á því. Þá fóru sjö eða átta lögreglumenn inn í klúbbinn þar sem 5-6 karlmenn sátu við eitt borðið og spiluðu póker, en lögregla stöðvaði þá og lagði hald á reiðufé sem spilað var um. Í þessu tilfelli var ekki mikið fé haldlagt. Líklega eitthvað í kring um 60 þúsund krónur. Heimildir fréttastofu herma hins vegar að vanalega séu allt upp í 20 manns að spila í klúbbnum. Hver þeirra greiðir að lágmarki 10 þúsund krónur til að vera með og í sumum tilfellum mun meira. Vinningsfé á slíkum kvöldum skiptir því stundum hundruðum þúsunda króna. Forsvarsmaður klúbbsins fjármagnar svo starfsemina með því að taka 10% hlut af vinningsfé. Hann vildi ekki veita fréttastofu viðtal í dag en þær upplýsingar fengust hjá lögreglu að hann yrði kallaður til skýrslutöku fljótlega. Þess má geta að einn þeirra sem sótt hefur spilaklúbbinn Casa við Ingólfstorg er varaformaður framsóknarflokkssins, Birkir Jón Jónsson, en hann er talsmaður þess að póker verði lögleiddur hér á landi. Að sögn Birkis hefur hann sótt klúbbinn í eitt skipti. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Segir forseta ekki hafa upplýst um lengd þingfundar „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar Sjá meira
Lögregla fór um helgina inn í spilavíti í miðborg Reykjavíkur og stöðvaði fjárhættuspil sem þar var í gangi. Í spilavítinu er jafnan spilað upp á hundruðir þúsunda króna. Í húsi við Ingólfstorg hefur um nokkurt skeið verið rekið eins konar spilavíti eða spilaklúbbur. Klúbburinn heitir Casa og þar er spilaður póker upp á peninga. Starfsemin á Casa hefur að mestu verið látin óáreitt en um síðustu helgi varð breyting á því. Þá fóru sjö eða átta lögreglumenn inn í klúbbinn þar sem 5-6 karlmenn sátu við eitt borðið og spiluðu póker, en lögregla stöðvaði þá og lagði hald á reiðufé sem spilað var um. Í þessu tilfelli var ekki mikið fé haldlagt. Líklega eitthvað í kring um 60 þúsund krónur. Heimildir fréttastofu herma hins vegar að vanalega séu allt upp í 20 manns að spila í klúbbnum. Hver þeirra greiðir að lágmarki 10 þúsund krónur til að vera með og í sumum tilfellum mun meira. Vinningsfé á slíkum kvöldum skiptir því stundum hundruðum þúsunda króna. Forsvarsmaður klúbbsins fjármagnar svo starfsemina með því að taka 10% hlut af vinningsfé. Hann vildi ekki veita fréttastofu viðtal í dag en þær upplýsingar fengust hjá lögreglu að hann yrði kallaður til skýrslutöku fljótlega. Þess má geta að einn þeirra sem sótt hefur spilaklúbbinn Casa við Ingólfstorg er varaformaður framsóknarflokkssins, Birkir Jón Jónsson, en hann er talsmaður þess að póker verði lögleiddur hér á landi. Að sögn Birkis hefur hann sótt klúbbinn í eitt skipti.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Segir forseta ekki hafa upplýst um lengd þingfundar „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar Sjá meira