Innlent

Miðstjórn Frjálslynda flokksins ræðir um framtíðina

Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins.
Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins.
Miðstjórn Frjálslynda flokksins hefur verið kölluð saman til fundar næstkomandi fimmtudag til að ræða stöðu flokksins eftir þingkosningarnar á laugardaginn þegar flokkurinn þurrkaðist út af þingi.

Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrum þingmaður og varaformaður flokksins, vill að haldinn verði auka landsfundur sem fyrst þar sem ný forysta flokksins verði valinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×