Segja Svandísi reyna að bregða fæti fyrir Orkuveituna 10. október 2009 17:20 Guðlaugur G. Sverrisson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Guðlaugur G. Sverrisson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, og Hjörleifur B. Kvaran, forstjóri fyrirtækisins, segja Svandís Svavarsdóttur, umhverfisráðherra, hafi ítrekað reynt að bregða fæti fyrir Orkuveituna. Þeir segja vanhugsaðar yfirlýsingar ráðamanna þjóðarinnar geta grafið undan þeim fyrirtækjum sem geri sitt besta til að efla trúverðugleika íslensks atvinnulífs erlendis. Í Fréttablaðinu í dag segir Svandís fráleitt að láta sem úrskurður hennar um Suðvesturlínu standi álveri í Helguvík fyrir þrifum. Mun stærri ljón séu í veginum fyrir álversframkvæmdum en sá úrskurður. Til að mynda sé spurningum ósvarað um orkuöflun. Þá segir Svandís Orkuveituna mjög skuldsetta og fyrirtækið vera í járnum. Guðlaugur og Hjörleifur segja aðstæður í íslensku efnahagslífi vera þannig að leitast hafi verið við að fá alla til að leggjast á árar og róa í sömu átt. Orkuveitan hafi tekið þátt í þeim róðri með því að leggja sitt af mörkum til uppbyggingar. „Til þess hefur fyrirtækið meðal annars notið atbeina fjármálaráðherra í því skyni að tryggja afgreiðslu lánsins frá Evrópska fjárfestingabankanum. Í bréfi ráðherrans til bankans er lýst fullri trú á getu Orkuveitu Reykjavíkur til að standa við skuldbindingar sínar. Yfirlýsingar umhverfisráðherra eru því ekki aðeins í fullu ósamræmi við vilja ríkisstjórnarinnar samkvæmt Stöðugleikasáttmálanum heldur einnig við afstöðu fjármálaráðherra," segir í yfirlýsingu Guðlaugs og Hjörleifs. Tengdar fréttir Ráðherra segir OR ekki bera meiri lán Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir fráleitt að láta sem úrskurður hennar um Suðvesturlínu standi álveri í Helguvík fyrir þrifum. Mun stærri ljón séu í veginum fyrir álversframkvæmdum en sá úrskurður sem þýði fárra vikna töf á línunni. Til að mynda sé spurningum ósvarað um orkuöflun. 10. október 2009 06:00 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Guðlaugur G. Sverrisson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, og Hjörleifur B. Kvaran, forstjóri fyrirtækisins, segja Svandís Svavarsdóttur, umhverfisráðherra, hafi ítrekað reynt að bregða fæti fyrir Orkuveituna. Þeir segja vanhugsaðar yfirlýsingar ráðamanna þjóðarinnar geta grafið undan þeim fyrirtækjum sem geri sitt besta til að efla trúverðugleika íslensks atvinnulífs erlendis. Í Fréttablaðinu í dag segir Svandís fráleitt að láta sem úrskurður hennar um Suðvesturlínu standi álveri í Helguvík fyrir þrifum. Mun stærri ljón séu í veginum fyrir álversframkvæmdum en sá úrskurður. Til að mynda sé spurningum ósvarað um orkuöflun. Þá segir Svandís Orkuveituna mjög skuldsetta og fyrirtækið vera í járnum. Guðlaugur og Hjörleifur segja aðstæður í íslensku efnahagslífi vera þannig að leitast hafi verið við að fá alla til að leggjast á árar og róa í sömu átt. Orkuveitan hafi tekið þátt í þeim róðri með því að leggja sitt af mörkum til uppbyggingar. „Til þess hefur fyrirtækið meðal annars notið atbeina fjármálaráðherra í því skyni að tryggja afgreiðslu lánsins frá Evrópska fjárfestingabankanum. Í bréfi ráðherrans til bankans er lýst fullri trú á getu Orkuveitu Reykjavíkur til að standa við skuldbindingar sínar. Yfirlýsingar umhverfisráðherra eru því ekki aðeins í fullu ósamræmi við vilja ríkisstjórnarinnar samkvæmt Stöðugleikasáttmálanum heldur einnig við afstöðu fjármálaráðherra," segir í yfirlýsingu Guðlaugs og Hjörleifs.
Tengdar fréttir Ráðherra segir OR ekki bera meiri lán Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir fráleitt að láta sem úrskurður hennar um Suðvesturlínu standi álveri í Helguvík fyrir þrifum. Mun stærri ljón séu í veginum fyrir álversframkvæmdum en sá úrskurður sem þýði fárra vikna töf á línunni. Til að mynda sé spurningum ósvarað um orkuöflun. 10. október 2009 06:00 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Ráðherra segir OR ekki bera meiri lán Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir fráleitt að láta sem úrskurður hennar um Suðvesturlínu standi álveri í Helguvík fyrir þrifum. Mun stærri ljón séu í veginum fyrir álversframkvæmdum en sá úrskurður sem þýði fárra vikna töf á línunni. Til að mynda sé spurningum ósvarað um orkuöflun. 10. október 2009 06:00