Umfjöllun: FH vann ótrúlegan sigur á Breiðabliki Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. maí 2009 19:00 Atli Viðar Björnsson reynir að koma knettinum í netið í kvöld. Mynd/Stefán FH vann 3-2 sigur á Breiðabliki eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Sigurmarkið kom í blálok leiksins. Guðmundur Kristjánsson og Alfreð Finnbogason komu Blikum í 2-0 og Alfreð fékk svo gullið tækifæri til að auka forystuna í 3-0. Hann var sloppinn einn í gegnum vörn FH en lét Daða verja frá sér. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gerði þrjár breytingar á 68. mínútu leiksins og eftir það skoruðu Íslandsmeistararnir þrívegis. Fyrst Matthías Vilhjálmsson, svo varð Guðmann Þórisson fyrir því óláni að skora sjálfsmark en sigurmarkið skoraði Alexander Söderlund með glæsilegu skoti úr vítateignum.Þrátt fyrir að Blikar væru yfir í hálfleik var fyrri hálfleikurinn algjör eign FH-inga. Liðið sótti án afláts og skapaði sér fjölda marktækifæra en Ingvar Þór Kale fór mikinn í marki Breiðabliks.Breiðablik skoraði strax í upphafi síðari hálfleiks og sló FH útaf laginu. Blikar fengu nokkur færi til að komast í 3-0 en eftir að Heimir gerði þrefalda skiptingu og Alfreð Finnbogason klúðraði besta færi leiksins tóku FH-ingar aftur öll völd á vellinum og unnu að lokum verðskuldaðan en tæpan sigur.Það gerist ekki betra fyrir FH en að skora mark með síðustu spyrnu leiksins en að sama skapi er tapið súrt fyrir Breiðablik sem hefðu hæglega getað tryggt sér sigurinn í kvöld og náð Stjörnunni að stigum á toppi deildarinnar.FH og Breiðablik eru þremur stigum frá toppnum eftir fyrsta sigur FH á Breiðablik á útivelli síðan Blikar komu aftur upp í deild þeirra bestu sumarið 2005.Breiðablik - FH 2-3 1-0 Guðmundur Kristjánsson (23.) 2-0 Alfreð Finnbogason (47.) 2-1 Matthías Vilhjálmsson (73.) 2-2 Atli Guðnason (85.) 2-3 Alexander Söderlund (90.) Kópavogsvöllur. Áhorfendur: 1.570 Dómari: Einar Örn Daníelsson (7)Skot (á mark): 10-23 (7-14)Varin skot: Ingvar 11- Daði 5Aukaspyrnur fengnar: 6-10Hornspyrnur: 10-8Rangstöður: 2-3Breiðablik 4-3-3:Ingvar Þór Kale 7- maður leiksins Árni Kristinn Gunnarsson 3 Guðmann Þórisson 3 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 6 Finnur Orri Margeirsson 6 Guðmundur Kristjánsson 7 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 5 Kristinn Steindórsson 7 (90. Elfar Freyr Helgason -) Alfreð Finnbogason 7 Olgeir Sigurgeirsson 3 (81. Haukur Baldvinsson -)FH 4-3-3: Daði Lárusson 6 Guðmundur Sævarsson 6 Pétur Viðarsson 6 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 7 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Davíð Þór Viðarsson 4 Matthías Vilhjálmsson 6 Tryggvi Guðmundsson 6 (68. Tommy Nielsen 6) Matthías Guðmundsson 3 (68. Björn Daníel Sverrisson 6) Atli Viðar Björnsson 3 (Alexander Söderlund 7) Atli Guðnason 7 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Þriðja markið hefði sett þá ofan í sekkinn Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ekki upphrifinn eftir ósigur sinna manna gegn FH í kvöld. 18. maí 2009 22:21 Heimir: Erum að skemmta fólkinu Heimir Guðjónsson þjálfari FH var brosmildur og kátur eftir ótrúlegan sigur FH á Breiðabliki í kvöld. 18. maí 2009 22:30 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
FH vann 3-2 sigur á Breiðabliki eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Sigurmarkið kom í blálok leiksins. Guðmundur Kristjánsson og Alfreð Finnbogason komu Blikum í 2-0 og Alfreð fékk svo gullið tækifæri til að auka forystuna í 3-0. Hann var sloppinn einn í gegnum vörn FH en lét Daða verja frá sér. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gerði þrjár breytingar á 68. mínútu leiksins og eftir það skoruðu Íslandsmeistararnir þrívegis. Fyrst Matthías Vilhjálmsson, svo varð Guðmann Þórisson fyrir því óláni að skora sjálfsmark en sigurmarkið skoraði Alexander Söderlund með glæsilegu skoti úr vítateignum.Þrátt fyrir að Blikar væru yfir í hálfleik var fyrri hálfleikurinn algjör eign FH-inga. Liðið sótti án afláts og skapaði sér fjölda marktækifæra en Ingvar Þór Kale fór mikinn í marki Breiðabliks.Breiðablik skoraði strax í upphafi síðari hálfleiks og sló FH útaf laginu. Blikar fengu nokkur færi til að komast í 3-0 en eftir að Heimir gerði þrefalda skiptingu og Alfreð Finnbogason klúðraði besta færi leiksins tóku FH-ingar aftur öll völd á vellinum og unnu að lokum verðskuldaðan en tæpan sigur.Það gerist ekki betra fyrir FH en að skora mark með síðustu spyrnu leiksins en að sama skapi er tapið súrt fyrir Breiðablik sem hefðu hæglega getað tryggt sér sigurinn í kvöld og náð Stjörnunni að stigum á toppi deildarinnar.FH og Breiðablik eru þremur stigum frá toppnum eftir fyrsta sigur FH á Breiðablik á útivelli síðan Blikar komu aftur upp í deild þeirra bestu sumarið 2005.Breiðablik - FH 2-3 1-0 Guðmundur Kristjánsson (23.) 2-0 Alfreð Finnbogason (47.) 2-1 Matthías Vilhjálmsson (73.) 2-2 Atli Guðnason (85.) 2-3 Alexander Söderlund (90.) Kópavogsvöllur. Áhorfendur: 1.570 Dómari: Einar Örn Daníelsson (7)Skot (á mark): 10-23 (7-14)Varin skot: Ingvar 11- Daði 5Aukaspyrnur fengnar: 6-10Hornspyrnur: 10-8Rangstöður: 2-3Breiðablik 4-3-3:Ingvar Þór Kale 7- maður leiksins Árni Kristinn Gunnarsson 3 Guðmann Þórisson 3 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 6 Finnur Orri Margeirsson 6 Guðmundur Kristjánsson 7 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 5 Kristinn Steindórsson 7 (90. Elfar Freyr Helgason -) Alfreð Finnbogason 7 Olgeir Sigurgeirsson 3 (81. Haukur Baldvinsson -)FH 4-3-3: Daði Lárusson 6 Guðmundur Sævarsson 6 Pétur Viðarsson 6 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 7 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Davíð Þór Viðarsson 4 Matthías Vilhjálmsson 6 Tryggvi Guðmundsson 6 (68. Tommy Nielsen 6) Matthías Guðmundsson 3 (68. Björn Daníel Sverrisson 6) Atli Viðar Björnsson 3 (Alexander Söderlund 7) Atli Guðnason 7
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Þriðja markið hefði sett þá ofan í sekkinn Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ekki upphrifinn eftir ósigur sinna manna gegn FH í kvöld. 18. maí 2009 22:21 Heimir: Erum að skemmta fólkinu Heimir Guðjónsson þjálfari FH var brosmildur og kátur eftir ótrúlegan sigur FH á Breiðabliki í kvöld. 18. maí 2009 22:30 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Ólafur: Þriðja markið hefði sett þá ofan í sekkinn Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ekki upphrifinn eftir ósigur sinna manna gegn FH í kvöld. 18. maí 2009 22:21
Heimir: Erum að skemmta fólkinu Heimir Guðjónsson þjálfari FH var brosmildur og kátur eftir ótrúlegan sigur FH á Breiðabliki í kvöld. 18. maí 2009 22:30