Lífið

Britain´s Next Top Model í Bláa lóninu - myndband

Ljósmyndarinn Huggy Ragnarsson er einn af dómurum í sjónvarpsþættinum Britan´s Next Top Model.

Meðfylgjandi má sjá þegar Ísland í dag hitti Huggy sem hafði veg og vanda af því að því að mynda keppendur hér á landi.

Þrátt fyrir að mikil leynd hvílir yfir tökunum fékk Ísland í dag að ræða stuttlega við Huggy. Einnig má sjá viðtal við Önnu Rún Frímannsdóttur sem sá um að farða fyrirsæturnar.




Tengdar fréttir

Íslenskar stjörnusminkur í Britain's Next Top Model

Í þessum töluðu orðum er Huggy ljósmyndari að mynda keppendur í raunveruleikaþættinum Britain´s Next Top Model í Bláa lóninu. Um 30 manns eru á settinu. Fólkið hefur veirð við störf síðan klukkan sjö í morgun. Þar má sjá íslensk fagfólk við störf eins og förðunarfræðingana Þórdísi Þorleifsdóttur, Önnu Rún Frímannsdóttir, Elínu Reynisdóttur og hárgreiðslukonuna Ragnheiði Bjarnadóttur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.