Erlent

Tveir látnir eftir skotárás í Þýskalandi

Tveir eru látnir hið minnsta eftir skotárás í dómshúsi í Þýskalandi í morgun. Talið er að byssumaðurinn sem virðist hafa skotið á fólk af handahófi hafi í kjölfarið svipt sig lífi. Ekkert er vitað að svo stöddu um ástæður árásarinnar en aðeins er um mánuður liðinn síðan sautján ára gamall drengur myrti 15 í bænum Winnenden.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×