Meirihluti vill Samfylkingu og Vinstri græn í ríkisstjórn 13. mars 2009 05:00 Flestir, eða 54,2 prósent, vilja að Samfylking og Vinstri græn myndi ríkisstjórn eftir næstu kosningar, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Næstflestir nefndu ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, eða 12,6 prósent. 9,6 prósent sögðust vilja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Þá sögðust 6,7 prósent vilja að hér yrði mynduð ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Aðrir raunhæfir eða óraunhæfir valkostir höfðu mun minni stuðning. Ekki er mikill munur á afstöðu fólks eftir kyni og búsetu. Þó eru heldur fleiri konur sem styðja áframhaldandi stjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, eða 57,8 prósent á móti 51,3 prósentum karla. Meðal kjósenda Framsóknarflokks vill stærsti hópurinn, 30 prósent, að mynduð verði ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Flestir sjálfstæðismenn, eða 36,3 prósent, eru því sammála. Kjósendur Samfylkingar, Vinstri grænna og þeir sem ekki gefa upp stuðning við stjórnmálaflokk vilja hins vegar flestir að núverandi ríkisstjórn haldi áfram. 89 prósent samfylkingarfólks, 92 prósent Vinstri grænna og 59,7 prósent þeirra sem ekki gefa upp stuðning við flokk vilja áframhaldandi ríkisstjórn. Af einstökum flokkum vilja flestir, eða 70,7 prósent, að Samfylkingin verði í næstu ríkisstjórn. 65,1 prósent vill sjá Vinstri græn í stjórn. 32,2 prósent vilja að Sjálfstæðisflokkur eigi aðild að næstu ríkisstjórn og 17,6 prósent vilja þar sjá Framsóknarflokk. Eitt til tvö prósent vilja sjá aðra flokka og um fimm prósent vilja einstaklinga utan flokka, þjóðstjórn eða einhverja nýja flokka í stjórn. Hringt var í 800 manns 11. mars. Spurt var: Hvaða stjórnmálaflokka vilt þú að myndi ríkisstjórn eftir kosningarnar í vor? 59,8 prósent tóku afstöðu. - ss / Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Flestir, eða 54,2 prósent, vilja að Samfylking og Vinstri græn myndi ríkisstjórn eftir næstu kosningar, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Næstflestir nefndu ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, eða 12,6 prósent. 9,6 prósent sögðust vilja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Þá sögðust 6,7 prósent vilja að hér yrði mynduð ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Aðrir raunhæfir eða óraunhæfir valkostir höfðu mun minni stuðning. Ekki er mikill munur á afstöðu fólks eftir kyni og búsetu. Þó eru heldur fleiri konur sem styðja áframhaldandi stjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, eða 57,8 prósent á móti 51,3 prósentum karla. Meðal kjósenda Framsóknarflokks vill stærsti hópurinn, 30 prósent, að mynduð verði ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Flestir sjálfstæðismenn, eða 36,3 prósent, eru því sammála. Kjósendur Samfylkingar, Vinstri grænna og þeir sem ekki gefa upp stuðning við stjórnmálaflokk vilja hins vegar flestir að núverandi ríkisstjórn haldi áfram. 89 prósent samfylkingarfólks, 92 prósent Vinstri grænna og 59,7 prósent þeirra sem ekki gefa upp stuðning við flokk vilja áframhaldandi ríkisstjórn. Af einstökum flokkum vilja flestir, eða 70,7 prósent, að Samfylkingin verði í næstu ríkisstjórn. 65,1 prósent vill sjá Vinstri græn í stjórn. 32,2 prósent vilja að Sjálfstæðisflokkur eigi aðild að næstu ríkisstjórn og 17,6 prósent vilja þar sjá Framsóknarflokk. Eitt til tvö prósent vilja sjá aðra flokka og um fimm prósent vilja einstaklinga utan flokka, þjóðstjórn eða einhverja nýja flokka í stjórn. Hringt var í 800 manns 11. mars. Spurt var: Hvaða stjórnmálaflokka vilt þú að myndi ríkisstjórn eftir kosningarnar í vor? 59,8 prósent tóku afstöðu. - ss /
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira