Innlent

Eftirlýstur piltur fundinn

Pilturinn, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær, fannst í gærkvöldi, heill á húfi. Hans hafði verið saknað frá því á föstudag, er hann strauk frá meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði. Lögregla fann hann eftir ábendingu um dvalarstað hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×