Alvarlegt ef vitnum er hótað Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. nóvember 2009 14:25 Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður segir að samstundis hafi verið fengið nálgunarbann á manninn. Mynd/ E. Ól. „Það er mjög alvarlegt ef það gerist að menn ætla að beita ógnunum og hótunum gagnvart vitnum i málum," segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. Karlmaður var handtekinn í Þorlákshöfn á fimmtudaginn en þar hafði hann í hótunum um að manni mein sem hafði borið vitni gegn honum í dómsmáli daginn áður. Ólafur Helgi segir að það valdi sér ákveðnum áhyggjum að menn hóti ofbeldi í slíkum tilfellum. Ólafur Helgi segir að eina úrræðið sem sé fyrir hendi í tilfelli sem þessu sé nálgunarbann. Til þessa úrræðis hafi verið gripið samstundis og málið kom upp. Maðurinn megi því ekki nálgast vitnið eða fjölskyldu hans. Rjúfi maðurinn nálgunarbannið liggi sérstök refsing við því. „Það er svo sem ekkert hægt að segja til um hver hún verður fyrr en á það reynir, en það á ekki að taka létt á slíku," segir Ólafur Helgi. Aðspurður segir Ólafur að lögreglan sé ekki nægjanlega vel mönnuð til þess að vakta heimili vitnisins komi til þess að brotamaðurinn rjúfi nálgunarbannið. „Til þess þyrftum við miklu meiri mannskap en við höfum," segir Ólafur Helgi. „Það er í sjálfu sér ekki hægt að segja fyrirfram hvað gerist en það er náttúrlega ljóst að ef maðurinn brýtur þetta nálgunarbann að þá verður það litið mjög alvarlegum augum," segir Ólafur Helgi. Tengdar fréttir Hótaði að meiða vitni í dómsmáli Karlmaður var handtekinn í Þorlákshöfn á fimmtudaginn þar sem hann var að leita að aðila sem hafði borið vitni í héraðsdómi í máli sem sá handtekni hafði verið dæmdur í daginn áður. Maðurinn hafði í hótunum um að vinna vitninu mein. 16. nóvember 2009 12:10 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
„Það er mjög alvarlegt ef það gerist að menn ætla að beita ógnunum og hótunum gagnvart vitnum i málum," segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. Karlmaður var handtekinn í Þorlákshöfn á fimmtudaginn en þar hafði hann í hótunum um að manni mein sem hafði borið vitni gegn honum í dómsmáli daginn áður. Ólafur Helgi segir að það valdi sér ákveðnum áhyggjum að menn hóti ofbeldi í slíkum tilfellum. Ólafur Helgi segir að eina úrræðið sem sé fyrir hendi í tilfelli sem þessu sé nálgunarbann. Til þessa úrræðis hafi verið gripið samstundis og málið kom upp. Maðurinn megi því ekki nálgast vitnið eða fjölskyldu hans. Rjúfi maðurinn nálgunarbannið liggi sérstök refsing við því. „Það er svo sem ekkert hægt að segja til um hver hún verður fyrr en á það reynir, en það á ekki að taka létt á slíku," segir Ólafur Helgi. Aðspurður segir Ólafur að lögreglan sé ekki nægjanlega vel mönnuð til þess að vakta heimili vitnisins komi til þess að brotamaðurinn rjúfi nálgunarbannið. „Til þess þyrftum við miklu meiri mannskap en við höfum," segir Ólafur Helgi. „Það er í sjálfu sér ekki hægt að segja fyrirfram hvað gerist en það er náttúrlega ljóst að ef maðurinn brýtur þetta nálgunarbann að þá verður það litið mjög alvarlegum augum," segir Ólafur Helgi.
Tengdar fréttir Hótaði að meiða vitni í dómsmáli Karlmaður var handtekinn í Þorlákshöfn á fimmtudaginn þar sem hann var að leita að aðila sem hafði borið vitni í héraðsdómi í máli sem sá handtekni hafði verið dæmdur í daginn áður. Maðurinn hafði í hótunum um að vinna vitninu mein. 16. nóvember 2009 12:10 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Hótaði að meiða vitni í dómsmáli Karlmaður var handtekinn í Þorlákshöfn á fimmtudaginn þar sem hann var að leita að aðila sem hafði borið vitni í héraðsdómi í máli sem sá handtekni hafði verið dæmdur í daginn áður. Maðurinn hafði í hótunum um að vinna vitninu mein. 16. nóvember 2009 12:10