Segist ekki vera dómari í málum bankanna Ingimar Karl Helgason skrifar 23. september 2009 18:35 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist ekki vera dómari í málefnum bankanna. Bloomberg fréttaveitan hefur eftir Ólafi að bankarnir hafi engin lög brotið. Þetta segist Ólafur ekki hafa sagt. Ummæli sín fjalli um að aðrir læri af mistökum bankanna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands er í embættiserindum vestanhafs. Hann var í viðtali við útvarpsstöð bloomberg fréttaveitunnar fyrr í dag. Haft er eftir honum á vef fréttaveitunnar, bæði í fyrirsögn og upphafi fréttar að bankarnir hafi engin lög brotið; en sem kunnugt er eru nú til rannsóknar, bæði hjá Sérstökum saksóknara og Fjármálaeftirlitinu, fjölmörg mál sem tengjast bankahruninu. Ólafur segist ekki hafa sagt þetta heldur hafi hann verið að benda á að bankarnir hafi verið hluti af hinu evrópska regluverki. Hluti erfiðleika og áfalla Íslendinga hafi verið að ekki hefði verið nóg aðhald og eftirlit með hinu evrópska regluverki. Í efnahagshruni Íslendinga felist lærdómur, ekki aðeins fyrir Íslendinga heldur líka önnur ríki. Ólafur segist ekki vera dómari í sök bankanna. Það sé enda munur á að tala um evrópska regluverkið og einstök lög í einstökum löndum. Ólafur Ragnar segir jafnframt að það sé mikilvægt ekki bara fyrir Íslendinga heldur líka fyrir aðrar þjóðir að læra af mistökum bankanna. Fréttamaður hlustaði á viðtalið við Ólaf Ragnar á Bloomberg, og er heldur frjálslega eftir honum haft í fréttinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ólafur Ragnar hefur þurft að leiðrétta ummæli sín í erlendum fjölmiðlum eftir bankahrunið; raunar er þetta líklega fjórða skiptið. Fjallað var um að forsetinn hefði skammað erlenda sendiherra í Reykjavík eftir hrun. Þá sagði breska ríkisútvarpið frá því í janúar að forsetinn væri að íhuga málsókn vegna hryðjuverkalaga. Þá var haft eftir honum í þýskum fjölmiðlum að ekki ætti að greiða þeim sem lögðu peninga inn á reikninga Kaupþings þar í landi. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar enn í vörn fyrir útrásina Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að íslensku bankarnir sem hrundu síðasta haust hafi ekki brotið neinar reglur. Þetta kom, fram í viðtali sem útvarpsstöð Bloomberg fréttaveitunnar tók við Ólaf Ragnar í New York í dag. 23. september 2009 14:34 Misskilinn forseti Ólafur Ragnar Grímsson forseti hefur þrisvar sinnum þurft að leiðrétta erlendar fréttir um sjálfan sig síðan bankarnir hrundu. Ólafur hefur verið duglegur að ræða við erlenda fjölmiðla sem margir hverjir virðast misskilja orð forsetans. Nýjasta dæmið eru ummæli er varða innistæður sparifjáreigenda í Þýskalandi en áður hafði BBC misskilið forsetann sem og norskur sendiherra sem sat með honum hádegisverðarfund. 10. febrúar 2009 14:34 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist ekki vera dómari í málefnum bankanna. Bloomberg fréttaveitan hefur eftir Ólafi að bankarnir hafi engin lög brotið. Þetta segist Ólafur ekki hafa sagt. Ummæli sín fjalli um að aðrir læri af mistökum bankanna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands er í embættiserindum vestanhafs. Hann var í viðtali við útvarpsstöð bloomberg fréttaveitunnar fyrr í dag. Haft er eftir honum á vef fréttaveitunnar, bæði í fyrirsögn og upphafi fréttar að bankarnir hafi engin lög brotið; en sem kunnugt er eru nú til rannsóknar, bæði hjá Sérstökum saksóknara og Fjármálaeftirlitinu, fjölmörg mál sem tengjast bankahruninu. Ólafur segist ekki hafa sagt þetta heldur hafi hann verið að benda á að bankarnir hafi verið hluti af hinu evrópska regluverki. Hluti erfiðleika og áfalla Íslendinga hafi verið að ekki hefði verið nóg aðhald og eftirlit með hinu evrópska regluverki. Í efnahagshruni Íslendinga felist lærdómur, ekki aðeins fyrir Íslendinga heldur líka önnur ríki. Ólafur segist ekki vera dómari í sök bankanna. Það sé enda munur á að tala um evrópska regluverkið og einstök lög í einstökum löndum. Ólafur Ragnar segir jafnframt að það sé mikilvægt ekki bara fyrir Íslendinga heldur líka fyrir aðrar þjóðir að læra af mistökum bankanna. Fréttamaður hlustaði á viðtalið við Ólaf Ragnar á Bloomberg, og er heldur frjálslega eftir honum haft í fréttinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ólafur Ragnar hefur þurft að leiðrétta ummæli sín í erlendum fjölmiðlum eftir bankahrunið; raunar er þetta líklega fjórða skiptið. Fjallað var um að forsetinn hefði skammað erlenda sendiherra í Reykjavík eftir hrun. Þá sagði breska ríkisútvarpið frá því í janúar að forsetinn væri að íhuga málsókn vegna hryðjuverkalaga. Þá var haft eftir honum í þýskum fjölmiðlum að ekki ætti að greiða þeim sem lögðu peninga inn á reikninga Kaupþings þar í landi.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar enn í vörn fyrir útrásina Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að íslensku bankarnir sem hrundu síðasta haust hafi ekki brotið neinar reglur. Þetta kom, fram í viðtali sem útvarpsstöð Bloomberg fréttaveitunnar tók við Ólaf Ragnar í New York í dag. 23. september 2009 14:34 Misskilinn forseti Ólafur Ragnar Grímsson forseti hefur þrisvar sinnum þurft að leiðrétta erlendar fréttir um sjálfan sig síðan bankarnir hrundu. Ólafur hefur verið duglegur að ræða við erlenda fjölmiðla sem margir hverjir virðast misskilja orð forsetans. Nýjasta dæmið eru ummæli er varða innistæður sparifjáreigenda í Þýskalandi en áður hafði BBC misskilið forsetann sem og norskur sendiherra sem sat með honum hádegisverðarfund. 10. febrúar 2009 14:34 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Ólafur Ragnar enn í vörn fyrir útrásina Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að íslensku bankarnir sem hrundu síðasta haust hafi ekki brotið neinar reglur. Þetta kom, fram í viðtali sem útvarpsstöð Bloomberg fréttaveitunnar tók við Ólaf Ragnar í New York í dag. 23. september 2009 14:34
Misskilinn forseti Ólafur Ragnar Grímsson forseti hefur þrisvar sinnum þurft að leiðrétta erlendar fréttir um sjálfan sig síðan bankarnir hrundu. Ólafur hefur verið duglegur að ræða við erlenda fjölmiðla sem margir hverjir virðast misskilja orð forsetans. Nýjasta dæmið eru ummæli er varða innistæður sparifjáreigenda í Þýskalandi en áður hafði BBC misskilið forsetann sem og norskur sendiherra sem sat með honum hádegisverðarfund. 10. febrúar 2009 14:34