Lífið

Syngur eftir andlát móður og bróður - myndband

Jennifer Hudson.
Jennifer Hudson.

Leik- og söngkonan Jennifer Hudson, 27 ára, hefur átt um sárt að binda síðan móðir hennar og bróðir voru skotin til bana í október á síðasta ári.

Jennifer kom fram opinberlega í gær í fyrsta sinn eftir fjölskylduharmleikinn.



Jennifer söng á tilfinningaríkan hátt bandaríska þjóðsönginn fyrir Super-Bowl-leik Arizona Cardinals og Pittsburgh Steelers á Raymond James leikvellinum í Tampa á Florída.

Sjá myndir í meðfylgjandi myndasafni og myndskeið þegar Jennifer syngur hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.