Vill reglur um sjósund Valur Grettisson skrifar 17. ágúst 2009 14:49 Benedikt Lafleur í miðju sjósundi. „Það er verið að taka um að setja Ermasundsreglur. Það er krafa sumra. En það eru allir sammála um að það verði að setja skýrar reglur," segir sjósundkappinn Benedikt Lafleur um öryggi sjósundkappa en íþróttinn nýtur sívaxandi vinsælda hér á landi. Benedikt komst sjálfur í hann krappann um helgina þegar fylgdarlið hans missti sjónar á honum þegar hann synti Grettissundið nálægt Drangey. Þá hringdu þeir í lögregluna á Sauðárkróki sem aftur hringdi í Landsbjörgu og björgunarsveitir voru kallaðar út. Aðstoðin var svo afturkölluð fimmtán mínútum síðar. Atvikið, auk sívaxandi vinsælda sjósundsins, hafa orðið til þess að sjósundkappar skeggræða öryggisreglur varðandi sjósund og hvort slíkt þurfi yfirhöfuð. Sjálfur er Benedikt hlynntur því að settar verði einfaldar reglur sem taki mið af aðstæðum. Hann segir Ermasundsreglurnar stundum og flóknar. Þá eigi þær oft ekki við íslenskar aðstæður. Í þeim reglum er til að mynda kveðið á um að ef menn ætli að synda í sjónum þá þurfi bátur að fylgja sundmanninum. Benedikt bendir á að það sé sennilega óraunhæft að bátur elti hvern sundmann, raunhæfara sé að slöngubátur fylgi tveimur þremur að mati Benedikts. „Svo er deilt um þessa búninga," segir Benedikt en í Ermasundsreglunum er hart tekist á um skálmsíddir blautbúninga. Þá vilja sumir meina að það sé ekki gilt sjósund syndi menn í blautbúningum. Benedikt segir að slíkir búningar geti verið öflugt öryggisatriði í íslenskum sjó. Hann vill ekki gera minna úr afrekum þeirra sem synda í búningum. Hann segir umræðuna um öryggi sjósundkappa ekki vera komna í formlegt ferli. Hann vilji fá hana upp á yfirborðið þannig hægt sé að ræða málið af festu og þannig að hægt sé að koma saman einhverjum reglum um sjósundið. Sjálfur er hann tilbúinn að leggja sitt af mörkum: „Ég er tilbúinn að sætta ólík sjónarmið þeirra sem vilja herða reglur og svo hinna sem vilja einfaldar grunnreglur sem taka mið af aðstæðunum," segir Benedikt að lokum. Tengdar fréttir Björgunarsveitir kallaðar út vegna sjósundkappa Allar björgunarsveitir í Skagafirði voru kallaðar út á laugardaginn eftir að tilkynning barst til lögreglunnar um að sjósundkappi hefði horfið í miðju Drangeyjarsundi. Þetta kom fram á Feykir.is. 17. ágúst 2009 10:42 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
„Það er verið að taka um að setja Ermasundsreglur. Það er krafa sumra. En það eru allir sammála um að það verði að setja skýrar reglur," segir sjósundkappinn Benedikt Lafleur um öryggi sjósundkappa en íþróttinn nýtur sívaxandi vinsælda hér á landi. Benedikt komst sjálfur í hann krappann um helgina þegar fylgdarlið hans missti sjónar á honum þegar hann synti Grettissundið nálægt Drangey. Þá hringdu þeir í lögregluna á Sauðárkróki sem aftur hringdi í Landsbjörgu og björgunarsveitir voru kallaðar út. Aðstoðin var svo afturkölluð fimmtán mínútum síðar. Atvikið, auk sívaxandi vinsælda sjósundsins, hafa orðið til þess að sjósundkappar skeggræða öryggisreglur varðandi sjósund og hvort slíkt þurfi yfirhöfuð. Sjálfur er Benedikt hlynntur því að settar verði einfaldar reglur sem taki mið af aðstæðum. Hann segir Ermasundsreglurnar stundum og flóknar. Þá eigi þær oft ekki við íslenskar aðstæður. Í þeim reglum er til að mynda kveðið á um að ef menn ætli að synda í sjónum þá þurfi bátur að fylgja sundmanninum. Benedikt bendir á að það sé sennilega óraunhæft að bátur elti hvern sundmann, raunhæfara sé að slöngubátur fylgi tveimur þremur að mati Benedikts. „Svo er deilt um þessa búninga," segir Benedikt en í Ermasundsreglunum er hart tekist á um skálmsíddir blautbúninga. Þá vilja sumir meina að það sé ekki gilt sjósund syndi menn í blautbúningum. Benedikt segir að slíkir búningar geti verið öflugt öryggisatriði í íslenskum sjó. Hann vill ekki gera minna úr afrekum þeirra sem synda í búningum. Hann segir umræðuna um öryggi sjósundkappa ekki vera komna í formlegt ferli. Hann vilji fá hana upp á yfirborðið þannig hægt sé að ræða málið af festu og þannig að hægt sé að koma saman einhverjum reglum um sjósundið. Sjálfur er hann tilbúinn að leggja sitt af mörkum: „Ég er tilbúinn að sætta ólík sjónarmið þeirra sem vilja herða reglur og svo hinna sem vilja einfaldar grunnreglur sem taka mið af aðstæðunum," segir Benedikt að lokum.
Tengdar fréttir Björgunarsveitir kallaðar út vegna sjósundkappa Allar björgunarsveitir í Skagafirði voru kallaðar út á laugardaginn eftir að tilkynning barst til lögreglunnar um að sjósundkappi hefði horfið í miðju Drangeyjarsundi. Þetta kom fram á Feykir.is. 17. ágúst 2009 10:42 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Björgunarsveitir kallaðar út vegna sjósundkappa Allar björgunarsveitir í Skagafirði voru kallaðar út á laugardaginn eftir að tilkynning barst til lögreglunnar um að sjósundkappi hefði horfið í miðju Drangeyjarsundi. Þetta kom fram á Feykir.is. 17. ágúst 2009 10:42