Innlent

Jóhanna bað Breiðavíkurdrengi afsökunar

Forsætisráðherra bað Breiðarvíkurdrengi afsökunar fyrir hönd ríkisins í dag.
Forsætisráðherra bað Breiðarvíkurdrengi afsökunar fyrir hönd ríkisins í dag.
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, bað Breiðavíkurdrengi og aðra sem sætt hafa illri meðferð á heimilum ríkisins, afsökunar, fyrir hönd ríkisins, á Alþingi nú fyrir stundu. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, spurði hana hvort þetta stæði til af hálfu ríkisins, og sagði Jóhanna sjálfsagt að verða við því. Þó væri ekki sjálfgefið að þeir sem bjuggu við vondar aðstæður á þessum meðferðarheimilum veittu fyrirgefninguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×