Innlent

Staða heimilanna rædd á Alþingi

Guðmundur Steingrímsson.
Guðmundur Steingrímsson. Mynd/GVA
Tvennar utandagskrárumræður fara fram á Alþingi í dag. Að beiðni Guðmundar Steingrímssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, verður staða heimilanna tekin til sérstakrar umræðu. Til andsvara verður Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra.

Einnig fer fram umræða um nýtingu orkulinda til orkufreks iðnaðar og stöðugleikasáttmálann. Til andsvara verður Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, en málshefjandi er Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×