Fésbókin getur verið varasöm fyrir börn 19. janúar 2009 19:09 Samskiptasíðan Facebook getur verið vettvangur fyrir nettælingar og er auðveldur aðgangur kynferðisafbrotamanna að börnum er áhyggjuefni. Lokað hefur verið fyrir aðgang dæmdra kynferðisafbrotamanna að síðunni. Facebook samskiptasíðan, sem nefnd hefur verið Fésbók á íslensku, er gríðarlega vinsæl og síðustu vikur hafa börn einkum verið áfjáð í að setja upp sína eigin síðu. Margir hafa kynnst því að viðkvæmar upplýsingar eða myndefni sem hefur birst, hefur komið sér illa seinna meir. Guðberg K. Jónsson verkefnastjóri hjá SAFT segir félagið heyra dæmi um nettælingu á Facebook, svipað og áður hefur sést á msn. Með nettælingu er átt við að fullorðinn einstaklingur, sem yfirleitt villir á sér heimildir, setur sig í samaband við barn á netinu og reynir að byggja upp trúnað, sem síðar leiðir til kynferðisathafna, til dæmis í gegn um vefmyndavélar. Árið 2007 var lokað á 30 þúsund nafngreinda kynferðisafbrotamenn á Myspace og nú er einnig farið að bera á þessu á Fésbókinni. „Við höfum tilkynningar frá Facebook um að þeir hafi hent út kynferðisafbrotamönnum sem hafa skráð sig undir réttu nafni, þannig að þeir sem eru örlítið greindari sigla þar undir fölsku flaggi. Við höfum einnig tilkynningar um að fólki hafi verið hent út út af tælingu á netinu," segir Guðberg. Mikilvægt er að stillingar séu þannig að lokað er á aðra en þá vini sem notendur velja sér og foreldar eiga að skilgreina aðganginn með börnum sínum. Mælt er með því að foreldrar eða forráðamenn setji upp sína eigin síðu svo þau viti hvað verið er að tala um. Frekari upplýsingar eru á www.saft.is Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Samskiptasíðan Facebook getur verið vettvangur fyrir nettælingar og er auðveldur aðgangur kynferðisafbrotamanna að börnum er áhyggjuefni. Lokað hefur verið fyrir aðgang dæmdra kynferðisafbrotamanna að síðunni. Facebook samskiptasíðan, sem nefnd hefur verið Fésbók á íslensku, er gríðarlega vinsæl og síðustu vikur hafa börn einkum verið áfjáð í að setja upp sína eigin síðu. Margir hafa kynnst því að viðkvæmar upplýsingar eða myndefni sem hefur birst, hefur komið sér illa seinna meir. Guðberg K. Jónsson verkefnastjóri hjá SAFT segir félagið heyra dæmi um nettælingu á Facebook, svipað og áður hefur sést á msn. Með nettælingu er átt við að fullorðinn einstaklingur, sem yfirleitt villir á sér heimildir, setur sig í samaband við barn á netinu og reynir að byggja upp trúnað, sem síðar leiðir til kynferðisathafna, til dæmis í gegn um vefmyndavélar. Árið 2007 var lokað á 30 þúsund nafngreinda kynferðisafbrotamenn á Myspace og nú er einnig farið að bera á þessu á Fésbókinni. „Við höfum tilkynningar frá Facebook um að þeir hafi hent út kynferðisafbrotamönnum sem hafa skráð sig undir réttu nafni, þannig að þeir sem eru örlítið greindari sigla þar undir fölsku flaggi. Við höfum einnig tilkynningar um að fólki hafi verið hent út út af tælingu á netinu," segir Guðberg. Mikilvægt er að stillingar séu þannig að lokað er á aðra en þá vini sem notendur velja sér og foreldar eiga að skilgreina aðganginn með börnum sínum. Mælt er með því að foreldrar eða forráðamenn setji upp sína eigin síðu svo þau viti hvað verið er að tala um. Frekari upplýsingar eru á www.saft.is
Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent