Innlent

Ræða álversuppbyggingu á Bakka

Höskuldur Þórhallsson.
Höskuldur Þórhallsson. Mynd/GVA
Eftir hádegi fer fram umræða utan dagskrár um álversuppbyggingu á Bakka við Húsavík. Málshefjandi er Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, en til andsvara verður Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra. Umræðan hefst klukkan 13:30 og stendur í hálfa klukkustund.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×