Grunur um að svínaflensan sé komin til Evrópu Guðjón Helgason skrifar 26. apríl 2009 19:00 Grunur leikur á að Svínaflensa sem valdið hefur fleiri en áttatíu dauðsföllum í Mexíkó hafi greinst í þremur Evrópulöndum, Ísrael og á Nýja Sjáland. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti í gærkvöldi yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegna flensunnar. Heilbriðgisyfirvöld um allan heim voru hvött til að herða eftirlit og fylgjast vandlega með óvenjulegum tilefllum af flensu eða lungabólgu og hópsýkingum. Í gærkvöldi og í morgun var greint frá því að gagnfræðaskólanemar í New York í Bandaríkjunum og á Nýja Sjálandi hefur greinst með flensu sem líkast til væri væg útgáfa af svínaflensunni. Öll ungmennin voru nýkomin frá Mexíkó. Í dag hefur verið greint frá gruni um smit í Frakklandi, á Spáni og í Skotlandi. Þá hefði tilfellum fjölgað í Bandaríkjunum og vitað væri um fjögur staðfest smit í Kanada. Síðdegis var tilkynnt um aðgerðir í Bandaríkjunum í ljósi þess að tuttugu væg tileflli flensunnar hefðu nú greinst í landinu. Það bóluefni á borð við Tamiflu og Relenza sem til væri og talið að gæti virkað yrði sent til heilsugæslustöðva og til að tryggja að það kæmist á rétta staði með hraði væri nú lýst yfir neyðarástandi vegna heilbrigðisógnar. Bandarísk yfirvöld væru tilbúin að loka skólum og opinberum byggingum gerðist þess þörf líkt og í Mexíkó. Flensan sem hér umræðir er öndunarfærasjúkdómur sem virðist að mati sérfræðinga berast manna á milli. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin segir enn mörgum spurningum ósvarað eins og hvar hún hafi átt upptök sín og hvers vegna hún virðist leggjast misþungt á fólk. Nú rétt fyrir fréttir hafði Reuters fréttastofan eftir Felipe Calderon, forseta Mexíkó, að flestir þeirra þrettán hundruð sem hefðu sýksta af svínaflensu þar í landi myndu ná fullum bata að sögn lækna. Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Sjá meira
Grunur leikur á að Svínaflensa sem valdið hefur fleiri en áttatíu dauðsföllum í Mexíkó hafi greinst í þremur Evrópulöndum, Ísrael og á Nýja Sjáland. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti í gærkvöldi yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegna flensunnar. Heilbriðgisyfirvöld um allan heim voru hvött til að herða eftirlit og fylgjast vandlega með óvenjulegum tilefllum af flensu eða lungabólgu og hópsýkingum. Í gærkvöldi og í morgun var greint frá því að gagnfræðaskólanemar í New York í Bandaríkjunum og á Nýja Sjálandi hefur greinst með flensu sem líkast til væri væg útgáfa af svínaflensunni. Öll ungmennin voru nýkomin frá Mexíkó. Í dag hefur verið greint frá gruni um smit í Frakklandi, á Spáni og í Skotlandi. Þá hefði tilfellum fjölgað í Bandaríkjunum og vitað væri um fjögur staðfest smit í Kanada. Síðdegis var tilkynnt um aðgerðir í Bandaríkjunum í ljósi þess að tuttugu væg tileflli flensunnar hefðu nú greinst í landinu. Það bóluefni á borð við Tamiflu og Relenza sem til væri og talið að gæti virkað yrði sent til heilsugæslustöðva og til að tryggja að það kæmist á rétta staði með hraði væri nú lýst yfir neyðarástandi vegna heilbrigðisógnar. Bandarísk yfirvöld væru tilbúin að loka skólum og opinberum byggingum gerðist þess þörf líkt og í Mexíkó. Flensan sem hér umræðir er öndunarfærasjúkdómur sem virðist að mati sérfræðinga berast manna á milli. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin segir enn mörgum spurningum ósvarað eins og hvar hún hafi átt upptök sín og hvers vegna hún virðist leggjast misþungt á fólk. Nú rétt fyrir fréttir hafði Reuters fréttastofan eftir Felipe Calderon, forseta Mexíkó, að flestir þeirra þrettán hundruð sem hefðu sýksta af svínaflensu þar í landi myndu ná fullum bata að sögn lækna.
Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Sjá meira