Innlent

Ölvaðir ökumenn gerðu víðreist í nótt

Ölvaður ökumaður ók út af Eyjafjarðarbraut við Akureyri í gækvöldi og hafnaði ofan í skurði. Hann slapp ómeiddur en ökumaður sem kom þar að taldi hinn óheppna ekki með fullri rænu og hringdi á lögreglu.

Ölvaður ökumaður ók líka út af uppi í Breiðholti í Reykjavík í nótt og slapp ómeiddur. Hann var líka áberandi drukkinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×