Eyþór íhugar þingframboð 2. febrúar 2009 14:38 Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Árborg. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í Árborg, íhugar að gefa kost á sér á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir kosningarnar í apríl. Eyþór segir að hann taki ákvörðun á næstu dögum. „Það hefur ekki verið rætt um ákveðið sæti en í rauninni er allt opið." Eyþór bendir þó á að kjördæmisráð flokksins hafi ekki ákveðið hvaða leið verði farin við val á framboðslista flokksins. Árni Mathiesen fór fyrir Sjálfstæðisflokknum í kjördæminu í þingkosningunum fyrir tveimur árum. Hann hefur líst því yfir að hann sækist eftir endurkjöri til Alþingis. Annar Árni hefur verið orðaður við oddvitasætið í kjördæminu en sá er Sigfússon og er bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Þá er óvíst hvað Árni Johnsen gerir en hann skipaði annað sæti á lista flokksins 2007.Rík krafa um endurnýjun Eyþór segir að meðal sjálfstæðismanna líkt og víða í samfélaginu sé rík krafa um endurnýjun og fjölbreyttara mannval á Alþingi „Í því samhengi líta margir til sveitarstjórnarmanna og þá er ekki óeðlilegt að fólk horfi til þeirra sem leiða lista í stærstu bæjarfélögunum í kjördæminu."Sjálfstæðisflokkurinn 2.0 Sjálfstæðismenn kjósa sér nýjan formann á landsfundi flokksins í mars. Mögulega verður þar kjörin ný forystusveit, að mati Eyþórs. „Þannig að það er ekki ólíklegt að það verði umtalsverð kynslóðaskipti. Sjálfstæðisflokkurinn 2.0."Bæjarfulltrúi síðan 2006 Eyþór sigraði prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Árborg fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2006. Hann sóttist eftir forystusæti á framboðslista sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum 2002 en dró sig til baka í þeirru fullvissu að Björn Bjarnason gæfi kosti á sér sem oddviti. Eyþór starfar nú sem framkvæmdastjóri Strokks Energy ehf. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í Árborg, íhugar að gefa kost á sér á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir kosningarnar í apríl. Eyþór segir að hann taki ákvörðun á næstu dögum. „Það hefur ekki verið rætt um ákveðið sæti en í rauninni er allt opið." Eyþór bendir þó á að kjördæmisráð flokksins hafi ekki ákveðið hvaða leið verði farin við val á framboðslista flokksins. Árni Mathiesen fór fyrir Sjálfstæðisflokknum í kjördæminu í þingkosningunum fyrir tveimur árum. Hann hefur líst því yfir að hann sækist eftir endurkjöri til Alþingis. Annar Árni hefur verið orðaður við oddvitasætið í kjördæminu en sá er Sigfússon og er bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Þá er óvíst hvað Árni Johnsen gerir en hann skipaði annað sæti á lista flokksins 2007.Rík krafa um endurnýjun Eyþór segir að meðal sjálfstæðismanna líkt og víða í samfélaginu sé rík krafa um endurnýjun og fjölbreyttara mannval á Alþingi „Í því samhengi líta margir til sveitarstjórnarmanna og þá er ekki óeðlilegt að fólk horfi til þeirra sem leiða lista í stærstu bæjarfélögunum í kjördæminu."Sjálfstæðisflokkurinn 2.0 Sjálfstæðismenn kjósa sér nýjan formann á landsfundi flokksins í mars. Mögulega verður þar kjörin ný forystusveit, að mati Eyþórs. „Þannig að það er ekki ólíklegt að það verði umtalsverð kynslóðaskipti. Sjálfstæðisflokkurinn 2.0."Bæjarfulltrúi síðan 2006 Eyþór sigraði prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Árborg fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2006. Hann sóttist eftir forystusæti á framboðslista sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum 2002 en dró sig til baka í þeirru fullvissu að Björn Bjarnason gæfi kosti á sér sem oddviti. Eyþór starfar nú sem framkvæmdastjóri Strokks Energy ehf.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira