Fljúgandi ráðherrar 2. febrúar 2009 15:24 Sigrún Jónsdóttir hyggst ekki bjóða sig fram til forsætisráðherra þrátt fyrir góðan bakgrunn. „Ég veit ekki hvort starfið sé góður stökkpallur í pólitík en reynslan nýtist greinilega á fjölbreyttum vettvangi," segir Sigrún Jónsdóttir, forstýra Flugfreyjufélags Íslands, en sú einstaka staða hefur komið upp að það eru ekki bara ein, heldur tvær flugfreyjur sem gegna embætti ráðherra í nýstofnaðari ríkisstjórn. Það eru þær Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra sem störfuðu áður sem flugfreyjur. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra. MYND/Fréttablaðið. Fljótar að taka ákvarðanir „Maður þarf að hugsa hratt og vera fljótur að taka ákvarðanir, síðan er maður mikið í mannlegum samskiptum í gegnum starfið," segir Sigrún þegar hún lýsir fjölbreyttu starfi flugfreyjunnar sem virðist hafa gagnast Jóhönnu og Ástu Ragnheiði vel í gegnum tíðina. Jóhanna var vinsælasti ráðherra síðustu ríkisstjórnar en Sigrún segir að eitt af því sem einkennir flugfreyjur sé að leysa farsællega úr aðstæðum, og það í mörg þúsund feta hæð. Stjórnmálalega þenkjandi flugfreyjur Jóhanna var orðinn nokkuð stjórnmálalega þenkjandi á meðan hún starfaði sem flugfreyja því að sögn Sigrúnar gengdi Jóhanna formannsembætti Flugfreyjufélagsins árið 1966. En þess má einnig geta að það er fæðingarár Sigrúnar. Aðspurð segir Sigrún að hún hafi sjálf ekki hug á því að fara á þing þrátt fyrir góðan bakgrunn en hún segir það ekki letjandi fyrir þær konur sem leggja fyrir sig flugfreyjuna að vita til þess að tveir ráðherrar hafi gengt sama starfi. Sjálf segist Sigrún ekki vita til þess með fullri vissu hvort flugfreyjur gegni viðalíku embætti í ríkisstjórnum erlendis. Eftir lauslega athugun þá er ekki annað hægt að sjá en að Ísland sé eina ríkið sem státi af jafn mörgum fljúgandi ráðherrum. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
„Ég veit ekki hvort starfið sé góður stökkpallur í pólitík en reynslan nýtist greinilega á fjölbreyttum vettvangi," segir Sigrún Jónsdóttir, forstýra Flugfreyjufélags Íslands, en sú einstaka staða hefur komið upp að það eru ekki bara ein, heldur tvær flugfreyjur sem gegna embætti ráðherra í nýstofnaðari ríkisstjórn. Það eru þær Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra sem störfuðu áður sem flugfreyjur. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra. MYND/Fréttablaðið. Fljótar að taka ákvarðanir „Maður þarf að hugsa hratt og vera fljótur að taka ákvarðanir, síðan er maður mikið í mannlegum samskiptum í gegnum starfið," segir Sigrún þegar hún lýsir fjölbreyttu starfi flugfreyjunnar sem virðist hafa gagnast Jóhönnu og Ástu Ragnheiði vel í gegnum tíðina. Jóhanna var vinsælasti ráðherra síðustu ríkisstjórnar en Sigrún segir að eitt af því sem einkennir flugfreyjur sé að leysa farsællega úr aðstæðum, og það í mörg þúsund feta hæð. Stjórnmálalega þenkjandi flugfreyjur Jóhanna var orðinn nokkuð stjórnmálalega þenkjandi á meðan hún starfaði sem flugfreyja því að sögn Sigrúnar gengdi Jóhanna formannsembætti Flugfreyjufélagsins árið 1966. En þess má einnig geta að það er fæðingarár Sigrúnar. Aðspurð segir Sigrún að hún hafi sjálf ekki hug á því að fara á þing þrátt fyrir góðan bakgrunn en hún segir það ekki letjandi fyrir þær konur sem leggja fyrir sig flugfreyjuna að vita til þess að tveir ráðherrar hafi gengt sama starfi. Sjálf segist Sigrún ekki vita til þess með fullri vissu hvort flugfreyjur gegni viðalíku embætti í ríkisstjórnum erlendis. Eftir lauslega athugun þá er ekki annað hægt að sjá en að Ísland sé eina ríkið sem státi af jafn mörgum fljúgandi ráðherrum.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira