Innlent

Jeppi brann til kaldra kola

Amerískur jeppi brann til kaldra kola í Kópavogi í nótt. Bíllinn var á stæði í Dimmuhvarfi þegar eldurinn blossaði upp og er hann talinn gjörónýtur. Að sögn lögreglu urðu ekki skemmdir á öðrum farartækjum vegna brunans. Eldsupptök eru ókunn og er málið í rannsókn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×