Spár um atvinnuleysi ganga eftir 15. ágúst 2009 06:00 Gissur Pétursson Mynd/Valli „Það jákvæða sem er að frétta af vinnumarkaði er að atvinnuleysi á meðal námsmanna varð minna en við óttuðumst," segir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysi í júlí var átta prósent sem jafngildir því að 13.756 manns hafi að jafnaði verið án atvinnu. Gissur segir að atvinnuleysistölur muni lækka á næstunni sökum þess að námsmenn hverfi af vinnumarkaði. Hins vegar megi búast við að atvinnuleysistölur hækki aftur á síðustu mánuðum ársins og spár um tíu prósenta atvinnuleysi að meðaltali á ársgrundvelli gangi eftir. „Við vonum hins vegar að þetta óvissuástand í efnahagsmálum fari að gefa eftir því að ef tiltrú atvinnurekenda eykst eru hlutirnir fljótir að gerast." Þeir sem verið hafa á atvinnuleysisskrá lengur en í sex mánuði eru nú um helmingur atvinnulausra eða ríflega sjö þúsund manns. Frá því í febrúar hefur langtímaatvinnulausum fjölgað úr um tíu prósentum allra atvinnulausra í um helming þeirra. „Þetta er áhyggjuefni því að þetta snýr að því að menn haldi vinnuhæfni og starfshvata," segir Gissur. Hann telur að allt of fáir séu skráðir í þau úrræði sem standa til boða, en þeir voru 612 í júlí sem nemur aðeins fjórum prósentum af heildinni. „Reynslan sýnir að það þarf bæði að ýta og draga fólk sem lendir í langtíma atvinnuleysi. Það liggur við að það þurfi að beita fólk þvingunum til að úrræðin séu nýtt. Við erum þó óhrædd við að gera það, því að við vitum að fólki er greiði gerður með því að koma því af stað út á vinnumarkaðinn að nýju." Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
„Það jákvæða sem er að frétta af vinnumarkaði er að atvinnuleysi á meðal námsmanna varð minna en við óttuðumst," segir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysi í júlí var átta prósent sem jafngildir því að 13.756 manns hafi að jafnaði verið án atvinnu. Gissur segir að atvinnuleysistölur muni lækka á næstunni sökum þess að námsmenn hverfi af vinnumarkaði. Hins vegar megi búast við að atvinnuleysistölur hækki aftur á síðustu mánuðum ársins og spár um tíu prósenta atvinnuleysi að meðaltali á ársgrundvelli gangi eftir. „Við vonum hins vegar að þetta óvissuástand í efnahagsmálum fari að gefa eftir því að ef tiltrú atvinnurekenda eykst eru hlutirnir fljótir að gerast." Þeir sem verið hafa á atvinnuleysisskrá lengur en í sex mánuði eru nú um helmingur atvinnulausra eða ríflega sjö þúsund manns. Frá því í febrúar hefur langtímaatvinnulausum fjölgað úr um tíu prósentum allra atvinnulausra í um helming þeirra. „Þetta er áhyggjuefni því að þetta snýr að því að menn haldi vinnuhæfni og starfshvata," segir Gissur. Hann telur að allt of fáir séu skráðir í þau úrræði sem standa til boða, en þeir voru 612 í júlí sem nemur aðeins fjórum prósentum af heildinni. „Reynslan sýnir að það þarf bæði að ýta og draga fólk sem lendir í langtíma atvinnuleysi. Það liggur við að það þurfi að beita fólk þvingunum til að úrræðin séu nýtt. Við erum þó óhrædd við að gera það, því að við vitum að fólki er greiði gerður með því að koma því af stað út á vinnumarkaðinn að nýju."
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira