Systkini hjóla með ferðamenn 13. júní 2009 06:00 Páll Pálsson hjólar með fólk um miðbæ Reykjavíkur. Fréttablaðið/rósa Systkinin Sólveig og Páll Pálsbörn munu í sumar bjóða ferðamönnum, erlendum jafnt sem íslenskum, upp á ókeypis hjólaferðir um miðbæ Reykjavíkur. Verkefnið, sem hlotið hefur nafngiftina Crymoguide, er unnið í samstarfi við skapandi sumarstörf Hins hússins. „Hugmyndin er að kynna fyrir fólki sögu miðbæjarins á annan hátt en hefur tíðkast hingað til. Við fengum að láni Nova-hjólið og ætlar bróðir minn að hjóla með ferðamenn um miðbæinn og fræða þá um Ásmundarsafn, Hljómskálagarðinn og fleiri þekkta staði. Páll er útskrifaður leiðsögumaður og er vel að sér í sögu þessara staða," segir Sólveig en þau systkinin eru fædd og uppalin í Þingholtunum og þekkja svæðið vel. Aðspurð segir hún nafnið vera tilvísun í rit Arngríms lærða Jónssonar, Crymogæa, sem hann skrifaði sem svar við neikvæðri umfjöllun um Ísland. „Tilgangur Crymoguide er svipaður, við munum leggja áherslu á fegurð og sögu miðbæjarins og sýna hann í jákvæðu ljósi. Ferðamátinn er líka svolítið rómantískur og gefur ferðamanninum aðra og nálægari sýn á bæinn en þegar ferðast er með rútu." Upphafspunktur ferðanna er við Hallgrímskirkju og lýkur þeim við Austurvöll. Hver ferð tekur um tuttugu mínútur og er hægt að fá leiðsögn á ensku, spænsku og íslensku. „Það komast tveir í vagninn og við byrjum á fjórum til fimm ferðum á dag á meðan Páll byggir upp þol," segir Sólveig sem hvetur fólk eindregið til að nýta sér ferðirnar og kynnast miðbænum betur. Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Systkinin Sólveig og Páll Pálsbörn munu í sumar bjóða ferðamönnum, erlendum jafnt sem íslenskum, upp á ókeypis hjólaferðir um miðbæ Reykjavíkur. Verkefnið, sem hlotið hefur nafngiftina Crymoguide, er unnið í samstarfi við skapandi sumarstörf Hins hússins. „Hugmyndin er að kynna fyrir fólki sögu miðbæjarins á annan hátt en hefur tíðkast hingað til. Við fengum að láni Nova-hjólið og ætlar bróðir minn að hjóla með ferðamenn um miðbæinn og fræða þá um Ásmundarsafn, Hljómskálagarðinn og fleiri þekkta staði. Páll er útskrifaður leiðsögumaður og er vel að sér í sögu þessara staða," segir Sólveig en þau systkinin eru fædd og uppalin í Þingholtunum og þekkja svæðið vel. Aðspurð segir hún nafnið vera tilvísun í rit Arngríms lærða Jónssonar, Crymogæa, sem hann skrifaði sem svar við neikvæðri umfjöllun um Ísland. „Tilgangur Crymoguide er svipaður, við munum leggja áherslu á fegurð og sögu miðbæjarins og sýna hann í jákvæðu ljósi. Ferðamátinn er líka svolítið rómantískur og gefur ferðamanninum aðra og nálægari sýn á bæinn en þegar ferðast er með rútu." Upphafspunktur ferðanna er við Hallgrímskirkju og lýkur þeim við Austurvöll. Hver ferð tekur um tuttugu mínútur og er hægt að fá leiðsögn á ensku, spænsku og íslensku. „Það komast tveir í vagninn og við byrjum á fjórum til fimm ferðum á dag á meðan Páll byggir upp þol," segir Sólveig sem hvetur fólk eindregið til að nýta sér ferðirnar og kynnast miðbænum betur.
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira