Erlent

Eldspúandi risavélmenni

Óli Tynes skrifar

Japanir eru af einhverjum sökum vitlausir í vélmenni. Sérstaklega vélmenni sem eru lík manneskjum.

Það kemur því ekki á óvart að þetta sjö metra eldspúandi ferlíki hafi verið smíðað í Japan.

Stærðina má sjá með því að bera vélmennið saman við manneskjurnar tvær í stiganum. Það var smíðað í tilefni af listsýningu í Tokyo.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×