„Bíðið bara þangað til græningjarnir koma líka til Íslands“ 3. apríl 2009 19:30 Olíuútboð Íslendinga eykur þrýsting á ríkisstjórn Noregs að leyfa olíuleit á norska hluta Jan Mayen-svæðisins. Andstaða er innan norsku stjórnarflokkanna gegn nýjum vinnslusvæðum á norðurslóðum. Skiptar skoðanir eru innan hinnar rauðgrænu ríkisstjórnar Noregs um hvaða ný svæði eigi að opna til olíuleitar og Hans Henrik Ramm, sérfræðingur í olíumálum, telur útboð Íslendinga setja stjórnarflokkana í vanda. Þetta gæti orðið þeim pólitískt erfitt. Olíuframleiðsla Norðmanna náði hámarki fyrir áratug og síðan hefur hratt dregið úr vinnslunni eftir því sem gengur á lindirnar. Olíuiðnaðurinn vill ný svæði. „Olíuiðnaðurinn hefur fengið meiri áhuga á Drekasvæðinu. Það hefur komið fram í mörgum skýrslum frá þessum geira að menn vilja hefjast handa á Jan Mayen-hryggnum," segir Hans Henrik Ramm, og segir menn telja mikla möguleika þar. Í umræðu um olíumál í Stórþinginu í síðustu viku vildi hægrimaðurinn Ivar Kristiansen að olíumálaráðherrann Terje-Riis Johansen greindi frá áformum ríkisstjórnarinnar um Jan Mayen-svæðið en fékk ekkert svar. Hann hefði viljað sjá Norðmenn taka höndum saman við Íslendinga. „Í stað þess að líta á þetta sem vandamál ætti frekar á líta á þetta svæði þannig að það skapi mikla möguleika, einnig fyrir Noreg," segir Ivar Kristiansen. "Ekkert væri betra en að Íslendingar gætu nú líka tekið þátt í alþjóðlegri og innlendri olíu- og gasstarfsemi," segir Ivar. Hans Henrik Ramm segir að í Noregi sé andstaða meðal græningja við nokkurn veginn allt sem á að framkvæma. „Þeir vilja helst loka á alla olíuvinnslu. Bíðið bara þangað til þeir koma líka til Íslands," segir Hans Henrik, og segir norska græningja þekkta fyrir að ferðast um til að mótmæla á ýmsum stöðum. Tengdar fréttir Spáir því að Íslendingar verði olíuþjóð Íslendingar eiga eftir að verða olíuþjóð, segir helsti sérfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims. Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar. 30. mars 2009 19:00 Olíuskattar Íslands draga úr áhuga á Drekaútboðinu Áformuð skattheimta íslenskra stjórnvalda af olíuvinnslu hrekur olíufélög frá því að taka þátt í Drekaútboðinu. Þetta segir forstjóri norsks olíufélags sem spáir því að umsækjendur verði teljandi á fingrum annarrar handar þegar fresturinn rennur út þann 15. maí. 2. apríl 2009 18:45 Olíuleit skapar störf norðaustanlands Fjöldi starfa gæti skapast á norðausturhorni Íslands á næstu árum, verði ráðist í olíuleit á Drekasvæðinu. Bara þyrluþjónusta við olíuborpalla kallar á tugi starfsmanna. 1. apríl 2009 20:44 Olían lekur upp úr Drekasvæðinu Gervihnattamyndir benda til þess að olía leki af hafsbotni og til yfirborðs á bletti sunnarlega á Drekasvæðinu. Þetta kom fram á ársfundi Orkustofnunar í Reykjavík í dag. Bresk-hollenskt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í olíu- og málmleit með gervihnöttum, fann olíulekann nýlega en hann þykir styrkja vísbendingar um að olíu sé að finna á Drekanum. 31. mars 2009 19:15 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
Olíuútboð Íslendinga eykur þrýsting á ríkisstjórn Noregs að leyfa olíuleit á norska hluta Jan Mayen-svæðisins. Andstaða er innan norsku stjórnarflokkanna gegn nýjum vinnslusvæðum á norðurslóðum. Skiptar skoðanir eru innan hinnar rauðgrænu ríkisstjórnar Noregs um hvaða ný svæði eigi að opna til olíuleitar og Hans Henrik Ramm, sérfræðingur í olíumálum, telur útboð Íslendinga setja stjórnarflokkana í vanda. Þetta gæti orðið þeim pólitískt erfitt. Olíuframleiðsla Norðmanna náði hámarki fyrir áratug og síðan hefur hratt dregið úr vinnslunni eftir því sem gengur á lindirnar. Olíuiðnaðurinn vill ný svæði. „Olíuiðnaðurinn hefur fengið meiri áhuga á Drekasvæðinu. Það hefur komið fram í mörgum skýrslum frá þessum geira að menn vilja hefjast handa á Jan Mayen-hryggnum," segir Hans Henrik Ramm, og segir menn telja mikla möguleika þar. Í umræðu um olíumál í Stórþinginu í síðustu viku vildi hægrimaðurinn Ivar Kristiansen að olíumálaráðherrann Terje-Riis Johansen greindi frá áformum ríkisstjórnarinnar um Jan Mayen-svæðið en fékk ekkert svar. Hann hefði viljað sjá Norðmenn taka höndum saman við Íslendinga. „Í stað þess að líta á þetta sem vandamál ætti frekar á líta á þetta svæði þannig að það skapi mikla möguleika, einnig fyrir Noreg," segir Ivar Kristiansen. "Ekkert væri betra en að Íslendingar gætu nú líka tekið þátt í alþjóðlegri og innlendri olíu- og gasstarfsemi," segir Ivar. Hans Henrik Ramm segir að í Noregi sé andstaða meðal græningja við nokkurn veginn allt sem á að framkvæma. „Þeir vilja helst loka á alla olíuvinnslu. Bíðið bara þangað til þeir koma líka til Íslands," segir Hans Henrik, og segir norska græningja þekkta fyrir að ferðast um til að mótmæla á ýmsum stöðum.
Tengdar fréttir Spáir því að Íslendingar verði olíuþjóð Íslendingar eiga eftir að verða olíuþjóð, segir helsti sérfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims. Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar. 30. mars 2009 19:00 Olíuskattar Íslands draga úr áhuga á Drekaútboðinu Áformuð skattheimta íslenskra stjórnvalda af olíuvinnslu hrekur olíufélög frá því að taka þátt í Drekaútboðinu. Þetta segir forstjóri norsks olíufélags sem spáir því að umsækjendur verði teljandi á fingrum annarrar handar þegar fresturinn rennur út þann 15. maí. 2. apríl 2009 18:45 Olíuleit skapar störf norðaustanlands Fjöldi starfa gæti skapast á norðausturhorni Íslands á næstu árum, verði ráðist í olíuleit á Drekasvæðinu. Bara þyrluþjónusta við olíuborpalla kallar á tugi starfsmanna. 1. apríl 2009 20:44 Olían lekur upp úr Drekasvæðinu Gervihnattamyndir benda til þess að olía leki af hafsbotni og til yfirborðs á bletti sunnarlega á Drekasvæðinu. Þetta kom fram á ársfundi Orkustofnunar í Reykjavík í dag. Bresk-hollenskt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í olíu- og málmleit með gervihnöttum, fann olíulekann nýlega en hann þykir styrkja vísbendingar um að olíu sé að finna á Drekanum. 31. mars 2009 19:15 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
Spáir því að Íslendingar verði olíuþjóð Íslendingar eiga eftir að verða olíuþjóð, segir helsti sérfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims. Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar. 30. mars 2009 19:00
Olíuskattar Íslands draga úr áhuga á Drekaútboðinu Áformuð skattheimta íslenskra stjórnvalda af olíuvinnslu hrekur olíufélög frá því að taka þátt í Drekaútboðinu. Þetta segir forstjóri norsks olíufélags sem spáir því að umsækjendur verði teljandi á fingrum annarrar handar þegar fresturinn rennur út þann 15. maí. 2. apríl 2009 18:45
Olíuleit skapar störf norðaustanlands Fjöldi starfa gæti skapast á norðausturhorni Íslands á næstu árum, verði ráðist í olíuleit á Drekasvæðinu. Bara þyrluþjónusta við olíuborpalla kallar á tugi starfsmanna. 1. apríl 2009 20:44
Olían lekur upp úr Drekasvæðinu Gervihnattamyndir benda til þess að olía leki af hafsbotni og til yfirborðs á bletti sunnarlega á Drekasvæðinu. Þetta kom fram á ársfundi Orkustofnunar í Reykjavík í dag. Bresk-hollenskt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í olíu- og málmleit með gervihnöttum, fann olíulekann nýlega en hann þykir styrkja vísbendingar um að olíu sé að finna á Drekanum. 31. mars 2009 19:15