Innlent

Skinney komin til Möltu

Höfnin á Möltu.
Höfnin á Möltu.
Fjölveiðiskipið Skinney, sem smíðað var á Tævan og er á heimleið til Hafnar í Hornafirði, kom í nótt til Möltu þar sem tekinn verður kostur og olía fyrir lokaáfanga heimferðarinnar. Þaðan verður farið um Gíbraltarsund út á Atlantshafið og stefnan tekin á Hornafjörð. Áætlað er að heimsiglingin taki um sex vikur, en fimm íslenskir sjómenn eru um borð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×